Blog Posts

Upplýsingaóreiða.

Það er ekkert nýtt að Google lendi í miklum lekum á búnaði sem fyrirtækið framleiðir, hvort sem þeir lekar eru skipulagðir af fyrirtækinu sjálfu eins og tilfelli Pixel 4 í fyrra, eða óheppni eins og tilfelli Pixel 3 árið 2018, en þá var nánast búið að birta ritdóm um tækið á rússneskum tæknisíðum áður en síminn kom formlega út. Núna er svo mikið af misvísandi lekum um Pixel línuna að það hálfa væri hellingur, mögulega hefur Googl breytt um strategíu

Continue Reading

RCS á Íslandi, loksins.

Það er að bera í bakkafullann lækinn að segja frá öllum tilraunum Google til að búa til sannfærandi skilaboðaþjónustu, allt frá tímum GTalk hefur þessi stefna verið sársaukafull í besta lagi, pínleg er ein leið til að lýsa því. En í dag hefur Google virkjað RCS á íslandi, aðeins þarf að setja Andoid messages sem default sms app og voila, það er virkt. Til að sjá hvort virknin sé komin þarf aðeins að opna appið, smella á punktana 3 í

Continue Reading

Nokkrir góðir dagar með uppfærslum.

Eins og áður sagði, þá stökk ég á Android 11 beta 3 nýlega. Það er skemmst frá því að segja að eins og með uppfærslu í Android 10, þá er ekki mikið um byltingar. Herða skrúfurnar hér og þar. Þetta er að öllum líkindum loka beta. Og sem slík merkilega stöðug og hef ég ekki lent í neinum vandræðum, til dæmis hef ég aðeins rekið mig á eitt app sem hætti að virka, sem var vildarapp Te og Kaffis, ég

Continue Reading

Android 11, beta 3

Hingað til hef ég aldrei þorað að keyra beta útgáfur af Android stýrikerfinu lengi, ég set þær vanalaega ekki upp fyrr en í loka betu, rétt áður en final build kemur, sem er skv. hefðinni í seinnipart sumars, Android 9 var í byrjun Ágúst, Andorid í byrjun sept, og talað er um að 11 verði einnig í byrjun sept, það þýðir dagurinn í dag er dagurinn þar sem sem ég skrái símann minn í Android 11 beta program, eitthvað sem

Continue Reading

Í afmælisgjöf frá Google?

Núna 3. Ágúst birtist loksins opinberlega hinn margumtalaði og ofsalega mikið lekni Pixel 4a, Sími sem átti að koma út opinberlega í Maí. En það frestaðist útaf dotlu. Ekki gat Google boðið mér í leyni Pixel klúbbinn, það þó að ég hafi átt 5 stk Pixel síma, samt eiginlega 6, ég á Pixel Chromebook sem ég elska ásamt öllu hinu dótinu. Finnst að ég ætti að vera nokkuð öruggur þarna inn, búandi á íslandi og komast samt yfir allt þetta

Continue Reading

Flutningur

Það er opinbert, ég fékk boð um að færa tónlistina mína, ca 20 þúsund lög, frá Google Play Music yfir í YouTube Music, sem er ferli sem ég hef komið af stað núna. Hér er slóðin sem mér var boðið að nota. Við erum að verða vitni að endalokum Google Play Music, vertu sæl. Í árdaga “streymis” elskaði ég þig, en með tilkomu Spotify varðstu nánast óþörf, en þó er í safninu eitthvað af dóti sem ég hlusta reglulega á,

Continue Reading

Nokkrir góðir dagar með Pixel Buds 2

Eins og lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um tæki frá Google, ég hef átt alla Pixel símana, ég á Nest öryggiskerfi, Reykskynjara, Google WiFi, Google Home Hub, Pixelbook, Original PixelBuds og nokkur til viðbótar. Núna bættist Google Pixel Buds 2 í flóruna (mögulega þau fyrstu á íslandi?) og er nokkur uppfærsla frá Orignal Pixel Buds. Þau er nettari en upphaflegu heyrnatólin og þess utan talsverð uppfærsla. Eru truly wireless, ef snúran fer í taugarnar á fólki, passa betur

Continue Reading

Að bera í bakkafullann lækinn. Google og messaging

Það er eins og ég reit í titilinn hérna að bera í bakkafullann lækinn að segja frá vandræðum Google þegar kemur að sannfærandi messaging formúlu, allt frá þeirri frábæru hugmynd sem Google Hangouts var, yfir í skelfinguna sem var Allo (þjónusta sem ég notaði og hafði gaman af, en fáir notuðu). En uppá síðkastið hefur fyrirtækið tekið sig taki og ákveðið að Messages appið sem kemur með hverjum og einum Android síma verði þeirra leið að iMessage klóni, það byrjaði

Continue Reading

Google Play Music komið að endalokum…

Það hefur lengi verið ljóst að Google hefur haft það á stefnuskránni að sameina alla tónlistarþjónustu á einn stað, fyrir nokkru var það ljóst að YouTube varð fyrir valinu, enda lang sterkasta vörumerki Google þegar kemur að tónlist. YTMusic er streymiþjónusta sem hægt og rólega hefur verið að fá viðbætur, svo mjög að í dag er YTMusic á sama stað og Spotify nokkurvegin er varðar framboð. og hefur náð fullum þroska sem streymiþjónusta. Þeir sem kaupa YouTube Premium fyrir auglýsingalaust

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar