One Plus Nord 2 5G

Fyrir nokkrum árum eignaðist (nánar tiltekið veturinn 2014/15) ég dásamlegann farsíma, með sandstone bakhlið, og spekkum til að keppa við allt það besta sem var í gangi þá, fyrir utan myndavélina sem var drasl. Þetta var fyrsti One Plus síminn, og hann var seldur undir merkjum #NeverSettle og #FlagshipKiller, alveg á topp 5 yfir bestu og skemmtilegustu tæki sem ég hef átt. Ekki síst fyrir það hvað hann var ódýr á þeim tíma sem ég keypti hann. Ég man að

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar