Google kynnir nýjar græjur fyrr en vanalega.

Hefðbundið hefur græjukynning Google átt sér stað í október, þá hefur nýjasta útgáfa Android þegar rúllað út á Pixel síma og aðra sem fljótir eru að uppfæra. En hefðbundið hefur Pixel sími hvers árs verið fyrsta tækið sem selt er með nýjustu útgáfu Android, núna er eitthvað annað á seyði. Google kynnir viðburð þann 13. ágúst næstkomandi þar sem líklega verða kynntir 3 nýjir símar, nýtt Pixelúr, nýtt Chromecast með Google TV og mögulega nýjir Pixel buds og Nest audio

Continue Reading

Google lekar í fyrirrúmi.

Eins og áður þá hefur Google gengið mjög illa að halda hlutum útaffyrir sig, það lekur bókstaflega allt sem þau ætla sér að kynna. Staðan er sú að ég hreinlega man ekki eftir því tæki sem Google sendi frá sér sem ekki hafði fengið óhólflega lekaumfjöllun, við vitum bókstaflega allt nema mögulega verðið svona ca 2-3 vikum áður en eitthvað kemur frá þeim. Google mun halda sinn árlega I/O viðburð skv venju undir lok Maí. Allar líkur á blönduðum online

Continue Reading

Klippt á kapalinn…

Sem einstaklingur haldinn miklu uppfærslublæti, hef ég alltaf haft mikinn áhuga á one stop shop fyrir sjónvarpsneyslu mína. Ekki að myndlykill Símans sé eitthvað fyrir mér eða trufli mig eitthvað, en þetta er engu að síður áhugamál hjá mér. Ég keypti mér Chromecast um leið og þau fengust, og streymi gjarnan í gegnum þá lausn, þetta var það sem komst næst því að verða one stop shop, sér í lagi til skamms tíma þegar Chromecast stuðningi var bætt í Sjónvarp

Continue Reading

#LaunchNightIn

Núna 30. sept næstkomandi verður búnaðarkynning Google fyrir árið 2020. Þetta ár sem svo sannarlega hefur verið ár áskorana fyrir tækjaframleiðendur. En í reynd hafa framleiðendur verið að kynna mikið af áhugaverðum tækjum og nýjungum. Google er ekki sér á báti þar, þrátt fyrir að kynna Pixel 4a núna síðsumars sem gagnrýnendur og neytendur hafa tekið opnum örmum, frábært tæki á mjög hagstæðum kjörum. Eitthvað sem ég á von á að verði kynnt, eða ekki kynnt. Google hefur nú þegar

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar