Tilhlökkun á nýju ári.

Það er vaninn að horfa um farinn veg og líðandi ár rétt fyrir gamlársdag, en ég kýs í þetta sinn að horfa fram á veginn í byrjun nýs árs. En þó með smá af því að horfa til baka. En árið 2022 var um margt gott ár fyrir mig persónulega, það byrjaði eins og hjá svo mörgum í einhverskonar samkomubanni, ég var heimavinnandi í nokkrar vikur í byrjun árs. En svo eins og hjá öllum þá bara hætti þetta og

Continue Reading

CES, Consumer Electronic Show nýlokið.

Að venju er CES fyrsta tækniráðstefna ársins. Þetta hefur hægt og rólega verið að breytast í ráðstefnu fyrir bíla, sjónvörp og undarlegheit. Þessi meginstraums neytenda tækni hefur færst annað. Fyrirtækin farin að kynna vörurnar á sér eigin viðburðum oftast. Mögulega til að stjórna skilaboðunum betur. Þó þetta sé raunin er oft eitthvað áhugavert á CES, t.d. kynnir Samsung nýjann sveigðann tölvuskjá, og þó að mér finnist hugmyndin um sveigt sjónvarp skelfileg, þá er hugmyndin um sveigðan tölvuskjá frábær. Enda notkunartilfellin

Continue Reading

Sjónvarpspanell er ekki bara sjónvarpspanell

Það er eiginlega að bera í bakkafullann lækinn að fara að skrifa eitthvað um sjónvörp og skjátækni. But here goes. Leikmannshugleiðingar um skjátækni. Til að byrja með, þá er best að útskýra á hundavaði muninn á OLED og LED (eða jafnvel síðari QLED) tækni, en í grunninn snýst þetta um hvernig dílar eru lýstir upp, OLED notast við filmu sem leggst á milli tveggja leiðara og gefur sjálf frá sér ljós sem lýsir upp dílinn þegar straumur fer í gegnum

Continue Reading

Klappið

Sem mikill aðdáandi, og notandi, Almenningssamgagna varð ég mjög glaður þegar Strætó bauð mér að taka þátt í prófunarhóp Klappsins, sem er nýtt greiðslukerfi fyrir Strætó. Stóra breytingin er kanski sú að í stað þess að láta bílstjórann bera þá ábyrgð að staðfesta greiðslu fargjalds, er miðinn einfaldlega skannaður og skanninn gefur til kynna hvort fargjald hafi verið greitt eða ekki. Þetta er aðferð sem fólk á það þekkja frá London með notkun á Oystercard. Eða í Skandinavíu. Sennilega er

Continue Reading

Hugleiðingar um síma.

Nú hef ég meira og minna síðan ég átti One Plus One síma árið 2014 verið í félagi stórusíma unnenda. Nú telst OPO síminn ekki endilega stór en árið 2014 var hann stór. Á þessu er ein undantekning, en það er núverandi Pixel 5 sem ég rokka mér til ómældrar skemmtunar. Þetta er að mörgu leiti einn skemmtilegasti sími sem ég hef átt, þrátt fyrir að vera “sparnaðar” útgáfa af síma frá Google. Hann hefur 6″ skjá í “rammalausu” húsi,

Continue Reading

Smá núllstilling á persónulegum væntingum.

Eins og glöggir lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um allskyns snjallsíma og snjalltæki. Vissulega er ég enn þeirrar skoðunar að snjallúr sé lausn í leit að vandamáli, en það er sennilega alveg að koma að þau hafi öðlast einhvern raunverulegann tilgang. Sama má segja um spjaldtölvur, ég á slík tæki, en nota þau lítið. Fyrst og fremst kanski fyrir eitthvað sem má kalla neyslu á efni, rafbókum, þáttum og myndum og fleira í þeim dúr. Það vita það

Continue Reading

Skellur, sannarlegur skellur.

Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að gefa mér þetta í afmælisgjöf. En það er sennilega ekki alveg rétt. Enda Google sennilega skítsama um afmælisdaginn minn, þó ég sé sennilega einn mesti aðdáandi varanna þeirra á íslandi. Í ár má gera ráð fyrir að hagkvæmi síminn úr Pixel línunni birtst þann 18.

Continue Reading

PixelBuds A

Fyrir rúmlega ári síðan eignaðist ég Pixel Buds second gen heyrnlatíl sem ég hef notað nánast daglega síðan. Frábær heyrnatól, þó ekki gallalaus. Það má nefna það t.d. að þau eru nokkuð dýr. Og þá sér í lagi á gráa markaðnum á íslandi. En núna hef ég fengið í hendurnar 2 stk af Pixel Buds A, en eins og með aðra “A” hluti í framleiðslulínu Google, þar sem Aið stendur fyrir Affordable, er búið að fjarlægja nokkra “premium” fídusa til

Continue Reading

Endamarkið við sjóndeildarhringinn.

Núna þegar leiðinlegasti hluti þessa Covid tímabils er að renna upp, biðin síðustu dagana eftir því að fá boðun í bólusetningu. Þá renni ég í huganum yfir þetta rúma ár sem liðið er. Ár sem var mjög skrítið og fullt af áskorunum, en líka gott. Það var gott að vera heima þegar unglingurinn minn kom heim úr skólanum, fá að borða með henni hádegismat og ræða um það sem á daga hennar hefur drifið. Það var gott að fá tækifæri

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar