Bráðum, rétt bráðum.

Þetta er bara alveg að fara að gerast, við erum að tala um innan við viku og þessi dásemd verður komin í hendurnar á mér. Það er fagnaðarefni fyrir alla myndi ég segja. Það er langt síðan nýtt tæki hefur kitlað græjukláðann jafn mikið og þetta tæki, mér liggur við að segja síðan Pixel 2 kom út eða þar um bil. Follow @elmarinn

Continue Reading

Nýjir símar, úr og headfónar

Jújú, að lokinni kynningu, þá kom í ljós að ég var of bjartsýnn. Til að byrja með þá ekkert Google TV Streamer, það er sennilega vegna þess að hann er ekki verðugur tíma á þessum vettvangi, við erum að tala um tæki sem er ekki mikið AI eða slíkt, og í reynd búið að kynna tækið, þetta er svona fréttatilkynningar tæki. Ekkert meira en það. Hitt var að það er ekkert Android 15 kynnt í þetta sinn, en það hlýtur

Continue Reading

Hvar er hægt að horfa á Made By Google viðburðinn á eftir?

Það er einfalt, það er live streymi á vettvangi okkar allra. Farið vel með þetta og ég vil endilega hvetja sem flesta til að njóta. Þetta er spennandi viðburður. Það sem verður sennilega kynnt. 4 stk nýjir símar. (mögulega verða 2 ekki available fyrr en í sept/okt. Nýr Google TV Streamer 2 stk Pixel watch 3, 41 og 45mm stór. Pixel buds 2 pro. fáum innlit í Android 15, Gemini og hellingur af AI viðbótum. Follow @elmarinn

Continue Reading

5 ástæður þess að YouTube Premium borgarsig.

Það elska allir YouTube, eða amk flestir. Ekki aðeins er þetta staður til að sækja sér ótrúlegann hafsjó af þekkingu, þarftu að laga uppþvottavélina þína? Það eru allar líkur á að einhver hafi tekið upp myndband og sett á YT sem sýnir allt sem þú þarft að gera, skipta um skjá á símanum þínum? YT er vinur þinn. Leita að einhverskonar bootleg upptöku af uppáhalds hljómsveitinni þinni eða mjögulega mjög obscure viðtali við söngvarann á einhverju trippi? Þetta er allt

Continue Reading

Google kynnir nýjar græjur fyrr en vanalega.

Hefðbundið hefur græjukynning Google átt sér stað í október, þá hefur nýjasta útgáfa Android þegar rúllað út á Pixel síma og aðra sem fljótir eru að uppfæra. En hefðbundið hefur Pixel sími hvers árs verið fyrsta tækið sem selt er með nýjustu útgáfu Android, núna er eitthvað annað á seyði. Google kynnir viðburð þann 13. ágúst næstkomandi þar sem líklega verða kynntir 3 nýjir símar, nýtt Pixelúr, nýtt Chromecast með Google TV og mögulega nýjir Pixel buds og Nest audio

Continue Reading

Google að googlea yfir sig.

Það er þekkt í hópi áhugamanna um tækni að Google á mjög erfitt með að halda lokinu á nýjum vörum, eða að þau ákveða að henda þessu bara útí kosmósið og leyfa fólki að kjamsa á því sem er í vændum. Núna verður Google I/O þann 14. Maí næstkomandi og útlit fyrir að fyrirtækið kynni slatta af nýjum vörum, nokkuð örugggt að Google kynni Pixel 8a, sem er næsti “ódýri” síminn í Pixel línunni. Pixel a línan er reyndar ekki

Continue Reading

Af MWC

Eins og allir lesendur vefritsins vita, þá hefur það verið draumur minn um langa hríð að komast á Mobile World Congress í Barcelona, ég var t.a.m kominn með miða, flug og hótel í febrúar 2020, en þá gerðist heimsfaraldur sem kom í veg fyrir þá heimsókn. Það væri ekki ofsögum sagt að halda því fram að ég hafi grátið í koddann í kjölfarið af þeim fréttum, ca 3 dögum áður en ég átti að leggja af stað. Núna árið 2023

Continue Reading

Græjuárið 2023 gert upp.

Það má ekki gleyma á áramótum að gera upp árið, það var reyndar í græjulegu sjónarmiði frekar rólegt, Google uppfærði frábærann síma, Pixel 7 línuna, í enn frábærari síma. Eftir margra mánaða vinnu fékk farsímadreifikerfið sem ég tek þátt í að reka vottun fyrir 5G og VoLTE. Tveimur árum eftir Apple og Samsung, en við tökum öllum góðum skrefum, mér er ekki kunnugt að annað kerfi á Íslandi sé með slíka vottun frá Google, en það er vonandi að þessi

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar