Wear OS… ekki alveg ömurlegt.

Það er standandi brandari innan tæknibloggarastéttarinnar að ræða Wear OS, sem er Android fyrir wearebles eins og t.d. snjall úr. Sennilega vegna þess að Apple hefur með sínum úrum tekið þennan markað og gleypt hann nánast eins og hann leggur sig. En það þýðir ekki að Wear OS markaðurinn sé dauður, Google hefur keypt Fitbito og hluta af IP frá Fossil, það er einmitt Skagen…

Read More

Aflið í Vafranum þínum.

Sem mikill talsmaður Chromenbóka, þá hef ég ekki verið nógu duglegur uppá síðkastið að frelsa fólk, en þegar maður rekst á eitthvað veftól sem leysir önnur desktop tól af hólmi, þá verður að deila þeim upplýsingum. Ég hef verið duglegur að benda fólki sem þarf á CAD lausn að halda, þá er til þjónusta sem heitir OnShape sem leysir flestar CAD þarfir algerlega frábært veftól…

Read More

Pixel Buds 2 (eða 2020?)

Á síðasta viðburði Google í október 2019, þegar Pixel 4 og 4XL voru kynntir, var arftaki PixelBuds heyrnatólanna einnig kynntur, reyndar ekki sem endanleg vara heldur sem prótótýpa og aðeins sagt að þessi heyrnatól kæmu á markað vor 2020. Núna virðist vera að styttast í þetta. Pixel Buds 2, eða 2020 ef við viljum það frekar, hafa farið í gegnum Bluetooth vottun með tvo módel…

Read More

Spádómar fyrir 2020.

Það er alltaf gaman að reyna að rýna í framtíðina og sjá hvað mun gerast, það er líka frábær leið til að setja eitthvað blað sem mun koma aftur og gefa fólki færi á að gera grín að þér. En ég ætla samt að prófa, og hugsanlega verða 1-2 þessara spádóma eitthvað sem ég get fullyrt að munu rætast á árinu. 5G verður ekki lífsnauðsyn…

Read More

Lekarnir halda áfram, ætlar Google ekki að læra?

Það var 8. Maí á Google I/O, þegar Google kynnti það sem var á þeim tíma hafð verið næst verst geymda leyndarmál tækniheimsins, þ.e.a.s. hafi Pixel 3 og 3XL verið verst geymdu leyndarmál til þess tíma, þá var Pixel 3a og 3aXL næst verst geymdu leyndarmálin. Að gefa út þennan síma, sem var ekki neitt frábær á neinn hefðbundinn mælikvarða, en gaf notanda möguleika á…

Read More

Vefritið óskar lesendum og landsmönnum gleðilegs árs.

Núna þegar nýtt ár er hafið, nýr áratugur líka kjósir þú lesandi góður að telja þannig, þá er ekki úr vegi eftir að hafa óskað öllum gleðilegs ár með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða að kíkja aðeins á það sem stendur uppúr á þeim áratug sem nú er liðinn. Á þessum áratug sem nú er liðinn, urðu fjögur stærstu tæknifyrirtækin (Apple,…

Read More

Ætlar þú að drekka þetta!!?!!?

Þeir sem þekkja mig, vita að ég nýt þess að drekka kaffi. Sennilega meira en flestir. Minn bolli of choice er tvöfaldur Espressó macchiato, sem eins og allir eiga að vita er tvöfaldur Espressó, mengaður með smá mjólkurfroðu. Besti slíkur bolli á höfuðborgarsvæðinu fæst á Kaffi Laugarlæk, sem vill svo skemmtilega til að er einmitt í mínu nánasta nágrenni, mæli með því að allir lesendur…

Read More

Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla

Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning. Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi ár. Árið sem senn er liðið hefur reynst skemmtilegt, með mörgum nýjum græjum og leikföngum, komandi ár 2020 mun gera það sama, ég veit að ég mun eignast ný…

Read More

Loksins, loksins… loksins.

Google, Apple og Amazon hafa á undanförnum árum verið að snjallvæða heimilin í heiminum, þessi fyrirtæki hafa öll verið að vinna að eigin platformum með einhverskonar blöndu af opnum stöðlum og eigin “secret sauce” þetta eitthvað sem á að tryggja að kúnninn velur þeirra vöru framyfir vöru keppinautarins. Öll fyrirtækin eiga það sameiginlegt að hafa náð miklum árangri, en ekki það miklum að eitthvað eitt…

Read More