Hitt skiptið sem mamma reyndi að drepa pabba minn.

Nokkrir vinir mínir hafa heyrt söguna af hinu skiptinu sem mamma reyndi að drepa pabba minn. Eitthvert skiptið sem hann átti afmæli, ætlaði hann að gera vel við vinnufélaga sína og gefa þeim köku í tilefni dagins. Það var bökuð þessi glæislega kaka kvöldið áður, og þegar kom að því að fara með hana í vinnuna á afmælisdaginn ætlaði hann að grípa með sér lítinn…

Read More

Eitthvað nýtt í Q?

Í gær birtist næsta útgáfa Android á serverum Google, hún mun vera Q, nema að Google séu að trolla okkur all alvarlega og fari beint í R í lokaútgáfunni. Mögulega myndi Google fara þessa leið vegna afdrifa Nexus Q hér um árið. En, er eitthvað nýtt að finna þarna undir húddinu á þessari fyrstu þróunarútgáfu? Fljótt á litið, þá má segja að það sem við…

Read More

Eftirhretur

Í vikunni sem er að líða skipulögðum við félagarnir í stjórn fjarskiptahóps Ský hádegisverðarfund um fjarskipti, hann var óhefðbundinn á þann hátt að í þetta sinn fengum við tvo erlenda aðila, annarsvegar frá Ericsson og hinsvegar frá Nokia til að segja okkur frá hluta af því sem þessi tvö risavöxnu fyrirtæki í fjarskiptaheiminum voru að kynna á MWC, en ekki nóg með það þá fengum…

Read More

Smá pepp.

Eins og allir sem þekkja mig vita, þá hef ég skelfilega mikinn áhuga á fjarskiptum og öllu sem þeim viðkemur. Ég vinn við fjarskipti og hugsa um þau nánast alla daga. Ég sit ásamt nokkrum öðrum frábærum einstaklingum í hóp hjá Skýrslutæknifélaginu þar sem við skipuleggjum umræður og fundi um fjarskipti. Ekki síst til að gera umræðuna aðgengilegri. Þann 6. Mars næstkomandi er einmitt einn…

Read More

Að leggja saman

Það vita það svosem allir sem þekkja mig að ég hef sérstaklega gaman af nýjum tækjum… sérstaklega tækjum sem má nettengja á einhvern hátt, ég hef skrifað um það nokkrum sinnum, ég hef t.d. skrifað tvisvar eða þrisvar um símana sem ég hef átt í gegnum tíðina.. Hér og hér amk, ásamt nokkrum færslum um tækin sem ég er að leika mér að í það…

Read More

Á nýju ári.

Stjórn vefritsins hefur áður gefið þetta loforð, en í þetta sinn mun það halda… mögulega, en stjórnin lofar að árið 2019 mun hún verða mun duglegri en fyrri ár að setja inn færslur og hugleiðingar. Með þessum háleitu markmiðum fylgja hugheilar nýárskveðjur til allra vina og vandamanna nær og fjær. Follow @elmarinn

Ég hafði áhrif, örsaga af þeim.

Á undanförnum vikum hafa tvö ofurlítil atriði komist til afgreiðslu þar sem ég hafði á minn hátt ofurlítil áhrif, fyrra atriðið var athugasemd við frumvarp til laga um fjarskipti sem óskað var eftir, athugasemdina átti ég þátt í að semja og varðaði vissulega mjög afmarkað atriði en verður til bóta að mínu áliti og rann að lokum inní frumvarpið og er núna orðið að lögum…

Read More