Nokkrir dagar með Pixel 4XL

Það ætti ekki að koma neinum lesanda vefritsins á óvart að ég sé áhugamaður um Pixel símana frá Google. Ég hef átt þá alla, í XL útgáfunni, utan 3a, sem miðju dóttir mín fékk í venjulegu útgáfunni. Frá upphafi snerist Pixel verkefnið frekar snúist um að veita notendum bestu mögulegu upplifun af Android, frekar en að haka í einhver spekka box. Vissulega hafa símarnir alltaf…

Read More

Skilaboðasendingar..

Það er ekkert leyndarmál að Google hefur ekki gengið vel að koma einhverskonar skilaboða þjónustu í gang innan Android, fyrir nokkrum árum var það Hangouts, app sem ég persónulega kunni mjög vel við að nota, sérstaklega á þeim tíma sem það studdi SMS sendingar, en frá þeim tíma hefur Google farið út í allskonar krúsídúllur til að laga skilaboða upplifun innan Android, og síðasta tilraunin…

Read More

Streymistríðið..

Nú hefur Netflix sagt markaðnum hvernig gekk á síðasta fjórðungi, tekjur á hressilegri uppleið, áskrifendum fjölgar, og eru núna rúmlega 158milljón á heimsvísu. Sennilega hefur 3 sería af Stranger Things haft jákvæð áhrif á streymisrisann. En núna þegar Netflix hefur staðið í samkeppni við aðrar sreymisveitur á borð við Hulu, Amazon Prime, YouTube og línulega dagskrá í áratug fær Netflix að kenna á alvoru samkeppni,…

Read More

Eftir opinberun.

Google kynnti vörurnar sínar þetta haustið í dag, til að byrja með kom tilkynning um að Stadia verði “Live” þann 19. nóvember, sem er afmælisdagur mömmu minnar, reikna með að það sé ástæða tímasetningarinnar. Það koma ný PixelBuds heyrnatól, mun meiri breyting en ég hafði gert ráð fyrir. En Google var greininlega svo mikið í mun að kynna heyrnatólin, að ekki aðeins voru þau fyrst…

Read More

#MadeByGoogle2019 #2

Núna eftir 6 daga verður næsti nýji síminn minn kynntur. Það er alveg hægt að segja að ég sé nokkuð spenntur, honum hefur verið kyrfilega lekið eins og fyrri kynslóðum, þá sérstaklega Pixel 3 í fyrra. Við þekkjum nánast öll smáatrið beggja símtækja, Pixel 4 og Pixel 4XL. Það er því að bera í bakkafullann lækinn að bæta þar við, það er skemmst frá því…

Read More

Í fyrra skiptið sem mamma reyndi að drepa pabba minn…

Einhverntíman sagði ég frá hinu skiptinu sem mamma reyndi að drepa pabba minn. Það var mögulega ekki jafn dramatískt og það hljómaði í upphafi, og sennilega þetta fyrra skipti ekki heldur. En þeir sem þekkja mig vita að ég elska kaffi, ég drekk mikið af því, en þó ekki nándar nærri jafni mikið og pabbi minn. Það hefur mögulega gerst nokkrum sinnum t.d. að hann…

Read More

Pixel Buds 2…. Whait, what?

Samkvæmt lekum, sem nóg er af varðandi Pixel 4 btw, þá virðist Google ætla að ferska aðeins uppá Pixel Buds headfónana sem komu frá fyrirtækinu fyrir tveimur árum. Sem eigandi fyrstu kynslóðar þessara heyrnatóla fagna ég þessum fréttum. Enn hefur ekki mikið lekið út varðandi þessi nýju heyrnatól, annað en að þau verða að öllum líkindum kynnt núna 15. október. Verður kapall á milli heyrnatólanna,…

Read More

Google leikjapassi

Það er ekkert leyndarmál að ég keypti mér Google Stadia Founders edition uppá von og óvon að ég geti notað þá þjónustu hérna heima. En í millitíðinni þá ætti ég að geta notað aðra þjónustu sem Google er að setja í loftið, eitthvað sem kallast Google Play Pass, og er áskriftarþjónusta á borð við Apple Arcade, þessi þjónusta kallar að vísu ekki á uppfærslu á…

Read More

Google Stadia

Nú þegar ca tveir mánuðir (einn og hálfur til tveir og hálfur, eru í að Google Stadia verði hleypt af stokkunu er spenningur farinn að gera vart við sig. Google stríðir okkur með fréttum af því að Stadia Founders edition pakkarnir séu uppseldir í flestum löndum Evrópu (sem fá þjónustuna). Fyrir þá sem ekki vita, inniheldur Founders Edition: Sérstakann controller, í miðnætur bláum lit, Chromecast…

Read More