Á ferðalagi…

Núna sit ég á Landvetter flugvellinum í Gautaborg að bíða eftir flugi heim í gegnum Kaupmannahöfn. Ég hef áður lýst því hvernig Keflavíkurvöllur hefur versnað á undanförnum árum, og er svo komið núna að það er ekki einusinni hægt að fá almennilegt kaffi þar. Landvetter, þó að hann sé mun minni í umfangi en Keflavík, hefur hann góða flóru af veitingum, afþreyingu og umfram allt,…

Read More

Google I/O samantekt..

Fyrr í vikunni var mér boðið í Tæknivarpið á Kjarnanum til að ræða um Google I/O og það sem Google var að kynna á þeim viðburði. Upptökuna má nálgast hér… Það var gaman eins og alltaf, ég vona að það skili sér í gegn. En fyrir þá sem ekki nenna að hlusta á 4 stráka á miðjum aldri ræða græjur og dót… þá set ég…

Read More

Kyrfilega lekið… #2

Nýlega skrifaði ég stuttann pistil um hversu kyrfilega Pixel 3 lak í aðdraganda þess að hann var kynntur, og að ólíklegt væri að nýja tæki Google, Pixel 3a yrði jafn kyrfilega lekið…. Það þarf ekki að spyrja að því, internetið bað mig um að halda aðeins á bjórnum sínum… Hér kemur allt fram, stærð, litir, upplausn, minni, örgörfi, notendaleiðbeiningar, verð og allt hitt… Semsagt, það…

Read More

Að klippa á snúruna.

Það er talsverð hreifing á íslandi eins og annarsstaðar þar sem fólk vill losna við myndlykla símafyrirtækjanna, oftast fyrir annarskonar myndlykil, annaðhvort í formi Apple TV eða einhverskonar Andorid TV kassa. Nú tilheyri ég ekki endilega þeim hópi, og fer myndlykill Símans ekki í taugarnar á mér, en ég hef engu að síður ákveðna samúð með þessu sjónarmiði og að sjálfsögðu ætti það að vera…

Read More

Chromebook fram yfir ódýra Windows fartölvu?

Þeir sem hafa lesið þessa síðu í einhvern tíma vita sem er að ég er mikill aðdáandi Chromebook véla, ég á eina og nota hana daglega og ég hef hægt of rólega orðið mikill talsmaður þessara véla. Vissulega voru góð og gild rök fyrir því að velja Windows fartölvu framyfir Chromebook fyrir nokkrum árum, en hægt og rólega er þeim rökum að fækka og staðan…

Read More

Kyrfilega lekið…

Sennilega er Google Pixel 3 og 3XL sá sími sem hefur hlotið hvað kyrfilegasta lekann á síðustu árum, svo kyrfilegur var lekinn að einhver sending til rússland féll af vörubílspalli í hendurnar á rússneskum bloggurum, það þýddi raunverulega það að ekkert sem Google kynnti varðandi þennan síma gat mögulega komið á óvart. Núna er Google að fara að koma með ódýrari útgáfu af Pixel 3…

Read More

Google IO 2019

Núna í byrjun maí er Google IO sem er sá vettvangur sem Google notar til að kynna það nýjasta sem fyrirtækið er að vinna að og þau tól sem eiga að gera lífið auðveldara, þarna kynnir fyrirtækið nýjasta nýtt í Android og fleira í þeim dúr. Í fyrra var Google Duplex t.d. kynnt, en duplex er næsta skref þróunar á Google Assistant, með duplex hefur…

Read More

Big boy move af hálfu Netflix

Glöggir lesendur vita sem er að fyrir nokkrum vikum uppgötvaði MacRomurs að Netflix hefði hljóðlega fjarlægt AirPlay spilunar möguleika úr iOS öppum sínum. Þetta er aðgerð sem gerir það að verkum að iOS notendur neyðast til að nota TVOS app (eða Netflix appið sem kemur uppsett á snjallsjónvarpinu þínu) Netflix, til að neyta Netflix efnis. Hér vantar smá forsögu og kaldhæðni. Í fyrsta lagi er…

Read More

Meira af samfélagsmiðlum.

Um daginn færði ég ákveðin rök fyrir því að tölvupóstur væri að mörgu leiti góður samfélagsmiðill, vissulega skortir hann margt sem fólk á að venjast í samfélagsmiðli, en það er líka margt sem mælir með því að nota bara tölvupóst sem samfélagsmiðil. En hann er vissulega ekki jafn dýnamískur og aðrir samfélagsmiðlar. En það er annar möguleiki, og það er eitthvað sem Google hefur verið…

Read More