Bráðum, rétt bráðum.

Þetta er bara alveg að fara að gerast, við erum að tala um innan við viku og þessi dásemd verður komin í hendurnar á mér. Það er fagnaðarefni fyrir alla myndi ég segja. Það er langt síðan nýtt tæki hefur kitlað græjukláðann jafn mikið og þetta tæki, mér liggur við að segja síðan Pixel 2 kom út eða þar um bil. Follow @elmarinn

Continue Reading

Nýjir símar, úr og headfónar

Jújú, að lokinni kynningu, þá kom í ljós að ég var of bjartsýnn. Til að byrja með þá ekkert Google TV Streamer, það er sennilega vegna þess að hann er ekki verðugur tíma á þessum vettvangi, við erum að tala um tæki sem er ekki mikið AI eða slíkt, og í reynd búið að kynna tækið, þetta er svona fréttatilkynningar tæki. Ekkert meira en það. Hitt var að það er ekkert Android 15 kynnt í þetta sinn, en það hlýtur

Continue Reading

Hvar er hægt að horfa á Made By Google viðburðinn á eftir?

Það er einfalt, það er live streymi á vettvangi okkar allra. Farið vel með þetta og ég vil endilega hvetja sem flesta til að njóta. Þetta er spennandi viðburður. Það sem verður sennilega kynnt. 4 stk nýjir símar. (mögulega verða 2 ekki available fyrr en í sept/okt. Nýr Google TV Streamer 2 stk Pixel watch 3, 41 og 45mm stór. Pixel buds 2 pro. fáum innlit í Android 15, Gemini og hellingur af AI viðbótum. Follow @elmarinn

Continue Reading

Google bætir í kirkjugarðinn.

Google hefur tekið ákvörðun um að hætta að framleiða Chromecast dongla, þetta hafa verið í kringum 11 ár sem þessi tæki hafa verið framleidd, allt frá því að vera einfaldir donglar sem taka við video casti frá öðrum tækjum eða jafnvel hljóð donglar til að snjallvæða fermingargæjunar okkar. Síðustu kynslóðirnar hafa síðan verið með smá geymsluplássi til að setja upp streymisöpp of stjórna með fjarstýringu. Alltaf var dongle formið ráðandi. En það er ekki lengur. Google mun selja upp afganginn

Continue Reading

5 ástæður þess að YouTube Premium borgarsig.

Það elska allir YouTube, eða amk flestir. Ekki aðeins er þetta staður til að sækja sér ótrúlegann hafsjó af þekkingu, þarftu að laga uppþvottavélina þína? Það eru allar líkur á að einhver hafi tekið upp myndband og sett á YT sem sýnir allt sem þú þarft að gera, skipta um skjá á símanum þínum? YT er vinur þinn. Leita að einhverskonar bootleg upptöku af uppáhalds hljómsveitinni þinni eða mjögulega mjög obscure viðtali við söngvarann á einhverju trippi? Þetta er allt

Continue Reading

Google kynnir nýjar græjur fyrr en vanalega.

Hefðbundið hefur græjukynning Google átt sér stað í október, þá hefur nýjasta útgáfa Android þegar rúllað út á Pixel síma og aðra sem fljótir eru að uppfæra. En hefðbundið hefur Pixel sími hvers árs verið fyrsta tækið sem selt er með nýjustu útgáfu Android, núna er eitthvað annað á seyði. Google kynnir viðburð þann 13. ágúst næstkomandi þar sem líklega verða kynntir 3 nýjir símar, nýtt Pixelúr, nýtt Chromecast með Google TV og mögulega nýjir Pixel buds og Nest audio

Continue Reading

Ráð fyrir kaffineyslu í sumarhitanum

Nú þegar sumarhitinn hefur legið yfir landinu eins og mara (jebb létt grín) þá er fátt betra að köld uppáhelling. Kallt kaffi er nefnilega dásamlega góður drykkur og getur ekki klikkað, Uppáhellingarflaska frá Hario er þá algert möst. Kaffi í filterið, kallt vatn yfir og í ískáp í sólarhing. Svart og sykulaust kallt kaffi er eitt það besta sem við getum drukkið á þessum heitu sumarkvöldum. Follow @elmarinn

Continue Reading

Google að googlea yfir sig.

Það er þekkt í hópi áhugamanna um tækni að Google á mjög erfitt með að halda lokinu á nýjum vörum, eða að þau ákveða að henda þessu bara útí kosmósið og leyfa fólki að kjamsa á því sem er í vændum. Núna verður Google I/O þann 14. Maí næstkomandi og útlit fyrir að fyrirtækið kynni slatta af nýjum vörum, nokkuð örugggt að Google kynni Pixel 8a, sem er næsti “ódýri” síminn í Pixel línunni. Pixel a línan er reyndar ekki

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar