Google Reader, óður til rss og dauða hins “opna” internets.

Í árdaga internetsins veitti Google dásamlega þjónustu sem hér Google Reader, þau slökktu á þessari þjónustu árið 2013 og ég er enn fúll útí fyrirtækið fyrir þá aðgerð. Í stuttumáli var Google Reader RSS/ATOM lesari þar sem notandi gat safnað saman hlekkjum á þær síður sem hann vildi fylgjast með, bættist einfaldlega við ein ný lína þegar eitthvað efni bættist við, og var feitletrað þangað til smellt var á viðkomandi hlekk og uppfærslan lesin. Þetta var einfalt og dásamlegt tól

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar