Nú þegar sumarhitinn hefur legið yfir landinu eins og mara (jebb létt grín) þá er fátt betra að köld uppáhelling. Kallt kaffi er nefnilega dásamlega góður drykkur og getur ekki klikkað, Uppáhellingarflaska frá Hario er þá algert möst. Kaffi í filterið, kallt vatn yfir og í ískáp í sólarhing. Svart og sykulaust kallt kaffi er eitt það besta sem við getum drukkið á þessum heitu sumarkvöldum.
(Visited 9 times, 1 visits today)