BestaDeildin 2024

Besta deildin 2024 er alveg að hefjast, aldrei hefur deildarkeppni í fótbolta hafist jafn snemma á Íslandi. Ekki nóg með það, þá er Vestri, lið með heimavöll á Ísafirði í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni. Fyrir þá sem ekki átta sig á því, þá er enn vetur á Ísafriði 6. Apríl. Þetta er spennandi og skemmtilegt og fyrir mína parta er Besta Deild karla og kvenna frábær afþreying fyrir alla sem hafa gaman af fótbolta, rebrandið er að virka. Úrslitakeppnin mun virka fyrr en síðar. Eitthvað segir mér að árið í ár verði árið sem við sjáum dramatík í úrslitakeppninni.

Njótið öll sem eitt. Gæsahúðarmyndband til að rúlla þessu af stað. Halldór Árnason með leiksigur í þessari frábæru auglj

Get varla beðið.

(Visited 8 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar