Af MWC

Eins og allir lesendur vefritsins vita, þá hefur það verið draumur minn um langa hríð að komast á Mobile World Congress í Barcelona, ég var t.a.m kominn með miða, flug og hótel í febrúar 2020, en þá gerðist heimsfaraldur sem kom í veg fyrir þá heimsókn. Það væri ekki ofsögum sagt að halda því fram að ég hafi grátið í koddann í kjölfarið af þeim fréttum, ca 3 dögum áður en ég átti að leggja af stað. Núna árið 2023

Continue Reading

Á ferðalagi…

Núna sit ég á Landvetter flugvellinum í Gautaborg að bíða eftir flugi heim í gegnum Kaupmannahöfn. Ég hef áður lýst því hvernig Keflavíkurvöllur hefur versnað á undanförnum árum, og er svo komið núna að það er ekki einusinni hægt að fá almennilegt kaffi þar. Landvetter, þó að hann sé mun minni í umfangi en Keflavík, hefur hann góða flóru af veitingum, afþreyingu og umfram allt, virkilega gott kaffi á nokkrum stöðum. Svona 3ju bylgju kaffi fyrir þá sem það vilja.

Continue Reading

Hið fullkomna Lasagne.

Það vita það allir að til að gera hið fullkomna Lasagne, er lykilhráefni tími. Kjötsósan sem á að nota þarf nefnilega að malla í langan tíma, helst 3-4 klukkutíma og ekki er verra ef hún fær að standa yfir nótt. Það er einnig nauðsynlegt hafa góðann Spotify playlista í gangi. Til að gera nóg af kjötsósu í Lasagne fyrir stór fjölskyldu og tryggja að það verði afgangur til að borða daginn eftir þarf ca 1Kg af hakki, oft blanda ég

Continue Reading

Sumarfrí

Að vanda er það Þýskaland sem varð fyrir valinu sem sumaráfangastaður fjölskyldunnar. Í notalegum sumarhita 25° á Celsíus er fátt sem jafnast á við Þýskaland að sumri. Planið er hvíld, ferðalög og meiri hvíld, ásamt lestri góðra bóka og lærdóms. Er hægt að biðja um það betra? Einmitt já, hlusta á mikið af tónlist heimsækja fjölskyldu og vini og gera allt það sem þarf til að endurnæra andann.   Follow @elmarinn

Continue Reading

Sumarfrí….

Jebbs, það er Þýskaland enn og aftur, við erum hér öll 5 stödd í sveitinni hjá tengdó að njóta lífsins, 23-28 gráður og léttur andvari, svona eiga frí að vera takk fyrir…. Við látum okkur duga að gera sem allra allra minnst, lesa bækur, hlusta á tónlist, fara út að borða og elda mat. Þetta frí verður í minnum haft fyrir það hvað það fór vel með okkur, en það er kanski fyrir það hvað við höfum gert okkur mikið

Continue Reading

Just in time.

Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista í eyrunum getur þetta sumar ekki klikkað. Spotify FTW. Sumarið skal uppfyllt af öllu því sem ég hef gaman af :), Kaffi í öllu sínu veldi, matur af öllu gerðum, þó miðjarðarhafið verið ráðandi, hjólreiðar, tónlist og síðast en ekki síst konurnar mínar 4!. Og

Continue Reading

Stórt skref fyrir elmar.

Í dag í fyrsta sinn í 7 ár notaðist ég við sköfu þegar ég rakaði mig, það var að vísu ekki tilkomið af góðu, heldur vegna þess að ég gleymdi skeggsnyrtinum mínum heima á Íslandi og vildi einfaldlega ekki vera að kaupa mér skeggsnyrti nr. 10 til að burðast með heim, þannig að í dag kvöldið fyrir afmælið mitt er ég rakaður óldskúl. Steffi er að vísu ekkert allt of ánægð með gang mála, en það verður bara að segjast

Continue Reading

Góð leið til að búa til spenning.

Í ár geri ég ráð fyrir amk. 2 ferðum til Munchen, núna í Júlí/Ágúst einn mánuð með fjölskyldunni minni að slappa af í sumarfríinu mínu og síðan aftur í nokkra daga fyrir Októberfest til að leika mér með vinnufélögunum mínum, báðar þessar ferðir verða skemmtilegar, þó þær verði mjög ólíkar. En gulltrygg leið til að búa til spenniginn er að fara að plana hvað eigi að gera, á hvaða tíma og með hverjum. VInnufélagaferðin verður vissulega öðruvísi, aðallega vegna þess

Continue Reading

Ekkert leyndarmál

Það er ekkert leyndarmál og ég hef svosem haldið því á lofti að ég er mikill aðdáandi Moleskine bókanna, sem og að ég hef sérstaklega gaman af því að ferðast, það er því sannarlega gaman að segja frá því að í sumar og haust eru 2 ferðir á dagskrá hjá mér og ég á einmitt bókina til að skipuleggja þessar ferðir í, Moleskine Travel Journal er rétta tólið í þetta verkefni. Núna í hvert sinn sem mér dettur eitthvað í

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar