Pixel 6 loks formlega kynntur.

Þeir eru ófáir dálksentimetrarnir af lekum varðandi nýjustu síma Google, en í dag fengu þeir formlega kynningu frá fyrirtækinu, þetta var þessi upplýsingaauglýsing sem við höfum fengið að kynnast á covid tímum, streymt á YouTube rás Google. Það var svosem ekki mikið sem við ekki vissum, en við bíðum enn eftir formlegum dómum tæknisíða í bandaríkjunum. Mjög margir símar komnir í hendur á blaðamönnum en þeir hafa ekki fengið að fjalla almennilega um tækin, annað en að segja frá helstu

Continue Reading

Pixel “lekarnir” halda áfram að lenda.

Okkar allra besti Evan Blass hefur verið mjög öflugur undanfarnar vikur við að komast yfir Pixel upplýsingar og deilt þeim með okkur, í þessum síðasta hefur hann komist yfir risavaxna rendera, myndir af hlustrunum og lifestyle markaðsefni. Nú er svo komið að hann á sennilega bara eftir að komast yfir upptökurnar sem sýndar verða þann 19. okt, en eins og með aðra viðburði á covid tímum þá á ég von á infomercial viðburði, þar sem flestar kynningar hafa verið teknar

Continue Reading

Óður til Jony Ive, Google endurheimtir fyndnina sína.

Google virðist hafa enduruppgötvað fyndnina sína, í nýjustu auglýsingu Google fyrir Pixel 5a, nýjasta síma fyrirtækisins virkjar Google sinn innri Jony Ive. Aulýsingin er dásamlega fyndin. En þeir skilja sem skilja. En fyrir áhugasama þá er auglýsingin hér fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari. Það er kostur, fyrir suma amk og ég þar á meðal að hafa þetta tengi á símanum sínum. Þetta segi ég þrátt fyrir að hafa ekki átt síma með þessu tengi í nokkurn tíma. Fyrir mér

Continue Reading

Android 12 Beta 4.

Undanfarin ár hefur Google eytt mikilli orku í að tryggja betri upptöku í uppfærslum fyrirtækja í nýjustu útgáfu af Android, vissulega skiptir talan á stýrikerfis útgáfunni ekki öllu máli eftir að Google færði meirihluta þess sem raunverulega skiptir máli uppá stöugleika og öryggi frá kjarna stýrikerfisins yfir í eitthvað sem kallast Google Play services. Þá er alltaf eitthvað heillandi fyrir okkur sem þjáumst af uppfærslu blæti. Ég er einn þeirra. Nýjasta betan af Android 12, sem er sú fjórða í

Continue Reading

Ástaróður til Pixel 5

Eins og allir eiga að vita þá er ég mikill aðdáandi Pixel símanna frá Google, og Nexus línunnar þar á undan, en Google fékk á sig mikið hate fyrir ákveðnar ákvarðanir varðandi þennan síma. Því langaði mig að deila minni reynslu af nýjasta Pixel símanum, Pixel 5. Ég hef séð alls kyns gagnrýni á þennan síma útum allt internetið, en að því sögðg held ég að fólk sé mun líklegra til að hafa sig í frami þegar það verður fyrir

Continue Reading

Nokkrir hlutir sem mig langar að sjá frá Google árið 2021

Langar mig að sjá Google reyna sig aftur með alvöru High End Pixel síma. Það er nánast samdóma álit allra að Pixel línan árið 2020 hafi verið frábær, nálgast viðfangsefnið af hógværð og hitt í mark varðandi alla grunn þætti snjallsímans. Frábær rafhlöðuending, góðir skjáir og best in class myndavél. Núna langar mig að sjá Google endurtaka leikinn með alvöru top of the line spekkum. Það er sér í lagi farið að verða aðkallandi að uppfæra myndavélaneman, þó ekki væri

Continue Reading

Af 3 vikum með Pixel 5

Vefritið óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir samfylgdina á liðnum árum. Um miðjann Desember fékk ég í hendurnar nýjasta flaggskip Google, Pixel 5. Það verður að segjast eins og er að ég var á báðum áttum með þetta tæki, fyrst og síðast vegna þess að þetta var ekki alveg stútfullt af nýjustu tækni. En verðið á tækinu endurspeglast í þessum “skorti” á því fínasta af öllu fínu. Google notast ekki lengur við Snapdragon 800 seríu örgjörva í

Continue Reading

#LaunchNightIn

Núna 30. sept næstkomandi verður búnaðarkynning Google fyrir árið 2020. Þetta ár sem svo sannarlega hefur verið ár áskorana fyrir tækjaframleiðendur. En í reynd hafa framleiðendur verið að kynna mikið af áhugaverðum tækjum og nýjungum. Google er ekki sér á báti þar, þrátt fyrir að kynna Pixel 4a núna síðsumars sem gagnrýnendur og neytendur hafa tekið opnum örmum, frábært tæki á mjög hagstæðum kjörum. Eitthvað sem ég á von á að verði kynnt, eða ekki kynnt. Google hefur nú þegar

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar