Blog Posts

Pixel úr og Jólakveðjur

Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið að bjóða uppá úralausn hingað til. Mögulega hef ég bara óvart haft rétt fyrir mér í fordómum mínum. Aðeins framtíðin mun segja til um það. En staðfesta mín fær að öllum líkindum alvöru prófraun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Þar sem sögurnar segja að Google

Continue Reading

Klappið

Sem mikill aðdáandi, og notandi, Almenningssamgagna varð ég mjög glaður þegar Strætó bauð mér að taka þátt í prófunarhóp Klappsins, sem er nýtt greiðslukerfi fyrir Strætó. Stóra breytingin er kanski sú að í stað þess að láta bílstjórann bera þá ábyrgð að staðfesta greiðslu fargjalds, er miðinn einfaldlega skannaður og skanninn gefur til kynna hvort fargjald hafi verið greitt eða ekki. Þetta er aðferð sem fólk á það þekkja frá London með notkun á Oystercard. Eða í Skandinavíu. Sennilega er

Continue Reading

Pixel 6 loks formlega kynntur.

Þeir eru ófáir dálksentimetrarnir af lekum varðandi nýjustu síma Google, en í dag fengu þeir formlega kynningu frá fyrirtækinu, þetta var þessi upplýsingaauglýsing sem við höfum fengið að kynnast á covid tímum, streymt á YouTube rás Google. Það var svosem ekki mikið sem við ekki vissum, en við bíðum enn eftir formlegum dómum tæknisíða í bandaríkjunum. Mjög margir símar komnir í hendur á blaðamönnum en þeir hafa ekki fengið að fjalla almennilega um tækin, annað en að segja frá helstu

Continue Reading

Pixel “lekarnir” halda áfram að lenda.

Okkar allra besti Evan Blass hefur verið mjög öflugur undanfarnar vikur við að komast yfir Pixel upplýsingar og deilt þeim með okkur, í þessum síðasta hefur hann komist yfir risavaxna rendera, myndir af hlustrunum og lifestyle markaðsefni. Nú er svo komið að hann á sennilega bara eftir að komast yfir upptökurnar sem sýndar verða þann 19. okt, en eins og með aðra viðburði á covid tímum þá á ég von á infomercial viðburði, þar sem flestar kynningar hafa verið teknar

Continue Reading

Surface á Íslandi, Laptop GO

Nýlega í Tæknivarpinu vorum við félagarnir að ræða Surface á íslandi og aðgengi að þeim. Það er vissulega ákveðin áskorun að nálgast þessi tæki en fyrir áhugasama þá er það alveg framvkæmanlegt. Nýlega fékk ég tam að Surface Laptop Go til láns sem er nett “sófavél” með 12,4″ skjá og inni erum við að tala um intel i5 1035G1 örgjörva með 8GB í vinnsluminni. Uppgefið segir Microfoft að vélin nái 13tímum á rafhlöðu, það er ekki mín upplifun en ég

Continue Reading

Að bera í bakkafullann Pixel lækinn.

Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem við fáum að sjá þann 19 okt. Ég hef áður vísað í leka um þá tæknilegu eiginleika sem símarnir munu hafa. En það bætist meira í sarpinn. Núna hefur komið í ljós að allar líkur eru á að Google muni kynna til sögunnar 23W þráðlaust

Continue Reading

Android 12 komið í loftið, en samt ekki.

Google hefur gefið út Android 12 AOSP en ekkert OTA eins og vanalega. Þetta er óvanalegt. En nú geta allir þróunaraðilar leikið sér með loka útgáfu, rétt áður en almenningur fær að njóta lokaútáfu Android 12, þangað til þarf ég að beita allri þeirri þolinmæði sem ég hef yfir að ráða við að bíða eftir uppfærslu úr Android 12 beta 5, sem ég rokka á Pixel 5 símanum mínum. Þetta verða erfiðir dagar fyrir Elmar. Follow @elmarinn

Continue Reading

Verðin að leka út?

VIð vitum það að verðlagning farsíma er eitt af því allra síðasta sem fær formlega afgreiðslu af hálfu framleiðanda áður en þeir verða kynntir. En núna virðast einhverjar upplýsingar um verðlagningu Pixel 6 og Pixel 6 pro að leka út, amk í Evrópu. Minni síminn kemur líklega til með að kosta um €649.- á meðan pro útgáfan €899.- Séu þessu verð rétt, sem best er að taka með miklum fyrirvara, þá er nýji Pixel 6 aðeins €20.- dýrari en hinn

Continue Reading

Hugleiðingar um síma.

Nú hef ég meira og minna síðan ég átti One Plus One síma árið 2014 verið í félagi stórusíma unnenda. Nú telst OPO síminn ekki endilega stór en árið 2014 var hann stór. Á þessu er ein undantekning, en það er núverandi Pixel 5 sem ég rokka mér til ómældrar skemmtunar. Þetta er að mörgu leiti einn skemmtilegasti sími sem ég hef átt, þrátt fyrir að vera “sparnaðar” útgáfa af síma frá Google. Hann hefur 6″ skjá í “rammalausu” húsi,

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar