Surface á Íslandi, Laptop GO

Nýlega í Tæknivarpinu vorum við félagarnir að ræða Surface á íslandi og aðgengi að þeim. Það er vissulega ákveðin áskorun að nálgast þessi tæki en fyrir áhugasama þá er það alveg framvkæmanlegt. Nýlega fékk ég tam að Surface Laptop Go til láns sem er nett “sófavél” með 12,4″ skjá og inni erum við að tala um intel i5 1035G1 örgjörva með 8GB í vinnsluminni. Uppgefið segir Microfoft að vélin nái 13tímum á rafhlöðu, það er ekki mín upplifun en ég

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar