Allsstaðar annarsstaðar en í Bandaríkjunum er blómlegur markaður fyrir hóflega verðlagða síma, markaður sem OnePlus eignaði sér á sínum tíma, eitthvað sem má kalla 80% flaggskip. Eða þar um bil, ég er að tala um…
Browsing Category Tech
Ég er Tech junkie, hugrenningar um allt um tækni.
#StreymiStríð mun Covid-19 hafa áhrif?
Ég hef áður skrifað örfá orð um streymistríðið sem hófst þegar Netflix tók þá stefnu að framleiða mikið af eigin efni í stað þess að láta hefðbundna aðila framleiða efni og kaupa það af þeim….
Android TV box.
Það er enginn skortur á Android TV boxum í heiminum, úrvalið er nær frá því að vera algjört sorp, og kosta því lítið, yfir miðjuna þar sem Mi Box S trónir á toppnum yfir bestu…
Pixel 4a lekarnir.
Nei, þetta er ekki jafn skelfilegt og Pixel 3 og 4 lekarnir, sem voru svo ýtarlegir að það þurfti varla að kynna þá síma, Rick Osterloh hefði alveg eins getað lagt þá síma á borðið…
Google upfærir Stadia
5 mánuðum eftir að Stadia opnaði fyrir þá sem þjást af straxveiki (hér er sá sem þetta skrifar ekki undanþeginn) hefur Google loksins opnað fyrir “gjaldfrjálsa” spilun, hún er gjaldfrjáls að því leitinu til að…
PixelBuds 2 á leiðinni, gæti verið Apríl/Maí.
Orðið á götunni er að önnur kynslóð þráðlausra heyrnatóla Google, sem eiga að heita PixelBuds 2, já ég veit… Nafnið er alveg jafn vont og áður, jafnvel verra ef eitthvað er. Þau birtust í eitt…
Nota kórónaveiruna til að finna hið eina sanna myndsímtala app..
Núna þegar við erum öll meira og minna föst heima hjá okkur, að bíða eftir að samkomubanni verið aflétt eða amk létt á takmörkunum er fullkomið tækifæri til að finna sér myndsímtala app sem virkar,…
Kveðja Google Music, segja hæ við YouTube Music.
Í árdaga android, fyrripart árs 2011 var Google Music þjónusta sem ég var mikill aðdáandi fyrstu 6 mánuðina eftir beta gangsetningu var þjónustan aðeins í boði sem invite þjónusta. þegar þarna var komið gafst mér…
Android 11… eða R… eða 11
Þetta var bara grín, eftirréttar nöfnin eru farin, því miður. En það breytir því ekki að nánast eins reglulega og klukkan tifar, kemur ný útgáfa af Android stýrikerfinu, hún er nr. 11 að þessu sinni…