Það er langt síðan ég henti hérna inn færslu um kaffi pervertinn sem býr í mér. En eins og þeir sem þekkja mig vita, þá drekk ég ótæpilega mikið af kaffi. Tvöfaldur Espresso Macchiato er…
Browsing Category Kaffi og Tilheyrandi
Ég er kaffifíkill, það má öllum vera ljóst, hugrenningar mínar um kaffi og all tsem því tilheyrir, kaffihús og neysla.
Spádómar fyrir 2020.
Það er alltaf gaman að reyna að rýna í framtíðina og sjá hvað mun gerast, það er líka frábær leið til að setja eitthvað blað sem mun koma aftur og gefa fólki færi á að…
Vefritið óskar lesendum og landsmönnum gleðilegs árs.
Núna þegar nýtt ár er hafið, nýr áratugur líka kjósir þú lesandi góður að telja þannig, þá er ekki úr vegi eftir að hafa óskað öllum gleðilegs ár með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem…
Ætlar þú að drekka þetta!!?!!?
Þeir sem þekkja mig, vita að ég nýt þess að drekka kaffi. Sennilega meira en flestir. Minn bolli of choice er tvöfaldur Espressó macchiato, sem eins og allir eiga að vita er tvöfaldur Espressó, mengaður…
Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla
Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning. Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls…
Ég hafði áhrif, örsaga af þeim.
Á undanförnum vikum hafa tvö ofurlítil atriði komist til afgreiðslu þar sem ég hafði á minn hátt ofurlítil áhrif, fyrra atriðið var athugasemd við frumvarp til laga um fjarskipti sem óskað var eftir, athugasemdina átti…
Úti á örkinni, með Pixelbókina að vopni.
Á morgun verð ég á UTmessunni að vanda, ekki nema áhorfandi, en það er samt alltaf gaman að fara og sýna sig og sjá aðra. Þá verður fyrsti góði prófsteinninn á Pixelbókina mína. Nú fæ…
Af kaffihúsum.. Ekki alveg nýjum.
Þeir sem þekkja mig vita að ég hef mikinn áhuga á kaffi, ég drekk mikið af kaffi á hverjm degi, en ekki nóg með það, heldur er ekki alveg sama hvaða kaffi ég drekk. Vissulega…
Kaffi og meððví…
Áskær eiginkona mín gaf mér einhverja þá bestu jólagjöf sem ég hef fengið, og það er svo sannarlega gjöfin sem heldur áfram að gefa. AeroPress kaffi pressa, fyrir þá sem ekki vita, þá er ég…