Núna sit ég á Landvetter flugvellinum í Gautaborg að bíða eftir flugi heim í gegnum Kaupmannahöfn. Ég hef áður lýst því hvernig Keflavíkurvöllur hefur versnað á undanförnum árum, og er svo komið núna að það…
Browsing Category Ferðalög
Ég elska að ferðast, hér skrifa ég um þau ferðalög, bæði innan og utanlands.
Hið fullkomna Lasagne.
Það vita það allir að til að gera hið fullkomna Lasagne, er lykilhráefni tími. Kjötsósan sem á að nota þarf nefnilega að malla í langan tíma, helst 3-4 klukkutíma og ekki er verra ef hún…
Sumarfrí….
Jebbs, það er Þýskaland enn og aftur, við erum hér öll 5 stödd í sveitinni hjá tengdó að njóta lífsins, 23-28 gráður og léttur andvari, svona eiga frí að vera takk fyrir…. Við látum okkur…
Just in time.
Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista…
Stórt skref fyrir elmar.
Í dag í fyrsta sinn í 7 ár notaðist ég við sköfu þegar ég rakaði mig, það var að vísu ekki tilkomið af góðu, heldur vegna þess að ég gleymdi skeggsnyrtinum mínum heima á Íslandi…
Góð leið til að búa til spenning.
Í ár geri ég ráð fyrir amk. 2 ferðum til Munchen, núna í Júlí/Ágúst einn mánuð með fjölskyldunni minni að slappa af í sumarfríinu mínu og síðan aftur í nokkra daga fyrir Októberfest til að…
Ekkert leyndarmál
Það er ekkert leyndarmál og ég hef svosem haldið því á lofti að ég er mikill aðdáandi Moleskine bókanna, sem og að ég hef sérstaklega gaman af því að ferðast, það er því sannarlega gaman…
Hressandi.
Ég veit ekki með ykkur lesendur góðir, en mér þykir alltaf gaman að koma í Leifsstöð, sérstaklega eldsnemma á morgnana. Svona rétt þegar maður finnur flugstöðina lifna við. Í morgun klukkan alltof snemma fór ég…