Stadia árið 2021..

Leikjaþjónusta Google verður tveggja ára árið 2021, henni var formlega hleypt af stokkunum þann 19. Nóv 2019 sem gerir þessa þjónustu um það bil 13 mánaða þegar þessi orð eru skrifuð. Á þessum 13 mánuðum hefur Google unnið mikið þrekvirki í að þroska þjónustuna í að uppfylla þær væntingar sem gefnar voru á Game Developers Conference sviðinu í mars 2019. Ekki allar væntingar, en nægilega margar þó. Leiðinlega mikið Google… Þó eru nokkur augljós atriði sem enn vantar í þessa

Continue Reading

Nokkrir hlutir sem mig langar að sjá frá Google árið 2021

Langar mig að sjá Google reyna sig aftur með alvöru High End Pixel síma. Það er nánast samdóma álit allra að Pixel línan árið 2020 hafi verið frábær, nálgast viðfangsefnið af hógværð og hitt í mark varðandi alla grunn þætti snjallsímans. Frábær rafhlöðuending, góðir skjáir og best in class myndavél. Núna langar mig að sjá Google endurtaka leikinn með alvöru top of the line spekkum. Það er sér í lagi farið að verða aðkallandi að uppfæra myndavélaneman, þó ekki væri

Continue Reading

Af 3 vikum með Pixel 5

Vefritið óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir samfylgdina á liðnum árum. Um miðjann Desember fékk ég í hendurnar nýjasta flaggskip Google, Pixel 5. Það verður að segjast eins og er að ég var á báðum áttum með þetta tæki, fyrst og síðast vegna þess að þetta var ekki alveg stútfullt af nýjustu tækni. En verðið á tækinu endurspeglast í þessum “skorti” á því fínasta af öllu fínu. Google notast ekki lengur við Snapdragon 800 seríu örgjörva í

Continue Reading

Vopnahlé í streymisstríðinu?

Það virðist allavega á yfirborðinu rétt í tækatíð fyrir jólahátíðarnar þá sýnist manni sem svo að allir eða flestir leikarar á stóra sviðinu í streymisstríðinu hafi samið einhverskonar frið. Roku og HBO/Warner Media hafa samið um aðgang þess síðarnefnda að 46 milljón viðskiptavinum þess fyrrnefnda. Hugsanlega hjálpaði ákvörðun HBO að frumsýna nokkrar stórar myndir samtímis á streymi og í kvikmyndasölum. Apple og Google virðast einnig hafa samið nokkruskonar frið, Apple TVplus appið mun birtast á Android TV platforminu snemma á

Continue Reading

Google Stadia, tímamót.

Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með 1GBits ljósleiðaratengingu, Chromecastið sem ég spila á, er vírað við Google WiFi router, heima setupið mitt ss. eins gott og það verður fyrir Stadia spilun. Svona ef við lítum framhjá þeirri staðreynd að allt fyrir utan heimilið er ekki alveg optimal. Ég þarf að versla

Continue Reading

RCS á fleygiferð.

Ekki nóg með að Google hafi lokið gangsetnginu á RCS skilaboðaþjónustu fyrir alla Android notendur í heiminum, utan Kína og Rússlands, núna í dag, heldur berast þær fréttir að einnig sé verið að laga eitt af vandamálum RCS þjónustunnar í beinu framhaldi. Þ.e.a.s. dulkóðun skilaboða enda á milli. Þetta er eitthvað sem iMessage notendur hafa notið lengi, en er núna loks að koma til default skilaboðaþjónustu Android notenda. Einn fyrirvara er hér mikilvægt að halda til haga. Skilaboðin eru aðeins

Continue Reading

Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum Google Photos þjónustuna. En hingað til hefur það verið notendum að kostnaðarlausu að hlaða upp ljósmyndunum sínum í Google Photos þjónustuna í hárri upplausn. Þessi þjónusta er enda, að Gmail undanskildu, mögulega vinsælasta þjónusta Google frá upphafi. Þessari stefnubreytingu hefur verið gerð ítarleg skil á

Continue Reading

Widgets á Android og iOS

Í áratug bráðum hafa notendur Android getað sett heimaskjáinn sinn upp eins og þeim sýnist og raðað á hann þeim öppum sem þeir nota hvað oftast. Það er þessi eiginleiki sem hefur heillað mig hvað mest við Android frá upphafi, sú “heimild” sem ég hef haft til að láta hlutian líta út á ákveðinn hátt og eins og hentar mér hvað best. Að því sögðu þá er ekkert sem segir að það hvernig ég er með hlutina uppraðaða sé besta

Continue Reading

#LaunchNightIn

Núna 30. sept næstkomandi verður búnaðarkynning Google fyrir árið 2020. Þetta ár sem svo sannarlega hefur verið ár áskorana fyrir tækjaframleiðendur. En í reynd hafa framleiðendur verið að kynna mikið af áhugaverðum tækjum og nýjungum. Google er ekki sér á báti þar, þrátt fyrir að kynna Pixel 4a núna síðsumars sem gagnrýnendur og neytendur hafa tekið opnum örmum, frábært tæki á mjög hagstæðum kjörum. Eitthvað sem ég á von á að verði kynnt, eða ekki kynnt. Google hefur nú þegar

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar