Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum Google Photos þjónustuna. En hingað til hefur það verið notendum að kostnaðarlausu að hlaða upp ljósmyndunum sínum í Google Photos þjónustuna í hárri upplausn. Þessi þjónusta er enda, að Gmail undanskildu, mögulega vinsælasta þjónusta Google frá upphafi. Þessari stefnubreytingu hefur verið gerð ítarleg skil á

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar