Að bera í bakkafullann Pixel lækinn.

Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem við fáum að sjá þann 19 okt. Ég hef áður vísað í leka um þá tæknilegu eiginleika sem símarnir munu hafa. En það bætist meira í sarpinn. Núna hefur komið í ljós að allar líkur eru á að Google muni kynna til sögunnar 23W þráðlaust

Continue Reading

Skellur, sannarlegur skellur.

Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að gefa mér þetta í afmælisgjöf. En það er sennilega ekki alveg rétt. Enda Google sennilega skítsama um afmælisdaginn minn, þó ég sé sennilega einn mesti aðdáandi varanna þeirra á íslandi. Í ár má gera ráð fyrir að hagkvæmi síminn úr Pixel línunni birtst þann 18.

Continue Reading

RCS á fullri ferð.

Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég mikinn áhuga á RCS, sem er skammstöfun fyrir Rich Communucation Services. Næstu kynslóðar SMS, gefur notendum aðgang að nýrri virkni, lengri skilaboðum, viðbrögðum, stórum myndum og myndböndum og allt hitt. Nokkurskonar WhatsApp í opnum staðli GSMA. Það er vissulega rétt að fæðingin hefur verið erfið, ekki hjálpar til hvað þessi staðall kemur seint til leiks, svo seint að iMessage hjá Apple, WhatsApp og Messenger hjá Facebook að ógleymdum Signal og öllum hinum smáskilaboða þjónustunum sem

Continue Reading

Google Reader, óður til rss og dauða hins “opna” internets.

Í árdaga internetsins veitti Google dásamlega þjónustu sem hér Google Reader, þau slökktu á þessari þjónustu árið 2013 og ég er enn fúll útí fyrirtækið fyrir þá aðgerð. Í stuttumáli var Google Reader RSS/ATOM lesari þar sem notandi gat safnað saman hlekkjum á þær síður sem hann vildi fylgjast með, bættist einfaldlega við ein ný lína þegar eitthvað efni bættist við, og var feitletrað þangað til smellt var á viðkomandi hlekk og uppfærslan lesin. Þetta var einfalt og dásamlegt tól

Continue Reading

Google Stadia, tímamót.

Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með 1GBits ljósleiðaratengingu, Chromecastið sem ég spila á, er vírað við Google WiFi router, heima setupið mitt ss. eins gott og það verður fyrir Stadia spilun. Svona ef við lítum framhjá þeirri staðreynd að allt fyrir utan heimilið er ekki alveg optimal. Ég þarf að versla

Continue Reading

Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum Google Photos þjónustuna. En hingað til hefur það verið notendum að kostnaðarlausu að hlaða upp ljósmyndunum sínum í Google Photos þjónustuna í hárri upplausn. Þessi þjónusta er enda, að Gmail undanskildu, mögulega vinsælasta þjónusta Google frá upphafi. Þessari stefnubreytingu hefur verið gerð ítarleg skil á

Continue Reading

Flutningur

Það er opinbert, ég fékk boð um að færa tónlistina mína, ca 20 þúsund lög, frá Google Play Music yfir í YouTube Music, sem er ferli sem ég hef komið af stað núna. Hér er slóðin sem mér var boðið að nota. Við erum að verða vitni að endalokum Google Play Music, vertu sæl. Í árdaga “streymis” elskaði ég þig, en með tilkomu Spotify varðstu nánast óþörf, en þó er í safninu eitthvað af dóti sem ég hlusta reglulega á,

Continue Reading

Að bera í bakkafullann lækinn. Google og messaging

Það er eins og ég reit í titilinn hérna að bera í bakkafullann lækinn að segja frá vandræðum Google þegar kemur að sannfærandi messaging formúlu, allt frá þeirri frábæru hugmynd sem Google Hangouts var, yfir í skelfinguna sem var Allo (þjónusta sem ég notaði og hafði gaman af, en fáir notuðu). En uppá síðkastið hefur fyrirtækið tekið sig taki og ákveðið að Messages appið sem kemur með hverjum og einum Android síma verði þeirra leið að iMessage klóni, það byrjaði

Continue Reading

Kemur í vor..

Síðastliðin október kynnti Google til leiks, aðra kynslóð þrálausra heyrnatóla, hún var kynnt 2 árum eftir upphaflegu heyrnatólin. Pixel buds, sem fengu aldrei formlega að vera kölluðu “truly wireless” af því að það er snúra á milli vinstri og hægri hlustanna. Þau heyrnatól voru vissulega ekki gallalaus, en þau voru að mörgu leiti ágæt. Fyrir það sem þau eru hljómuðu það nokkuð sæmilega, reyndar mjög léleg umhverfishljóðs einangrun í þeim. En það er samt eitthvað sem maður má búast við

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar