Undir lok árs

Þetta ár hefur verið áhugavert, fyrir Android áhugamanninn Elmar hefur það verið skemmtilegt og fullt af skemmtilegu slúðri sem bæði rættist og rættist ekki eins og gengur og gerist. Megi árið 2022 vera enn skemmtilegra, lausara við Covid. Fullt af skemmtilegum áskorunum og áföngum. Litla vefritið sem skrfar svo óreglulega óskar lesendum öllum, nær og fjær Gleðilegs nýs árs með þakklæti fyrir samfylgdina á liðnum árum.

(Visited 86 times, 1 visits today)

1 comments On Undir lok árs

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar