Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið að bjóða uppá úralausn hingað til. Mögulega hef ég bara óvart haft rétt fyrir mér í fordómum mínum. Aðeins framtíðin mun segja til um það. En staðfesta mín fær að öllum líkindum alvöru prófraun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Þar sem sögurnar segja að Google …
Tag: Google
Þeir eru ófáir dálksentimetrarnir af lekum varðandi nýjustu síma Google, en í dag fengu þeir formlega kynningu frá fyrirtækinu, þetta var þessi upplýsingaauglýsing sem við höfum fengið að kynnast á covid tímum, streymt á YouTube rás Google. Það var svosem ekki mikið sem við ekki vissum, en við bíðum enn eftir formlegum dómum tæknisíða í bandaríkjunum. Mjög margir símar komnir í hendur á blaðamönnum en þeir hafa ekki fengið að fjalla almennilega um tækin, annað en að segja frá helstu …
Okkar allra besti Evan Blass hefur verið mjög öflugur undanfarnar vikur við að komast yfir Pixel upplýsingar og deilt þeim með okkur, í þessum síðasta hefur hann komist yfir risavaxna rendera, myndir af hlustrunum og lifestyle markaðsefni. Nú er svo komið að hann á sennilega bara eftir að komast yfir upptökurnar sem sýndar verða þann 19. okt, en eins og með aðra viðburði á covid tímum þá á ég von á infomercial viðburði, þar sem flestar kynningar hafa verið teknar …
Google hefur gefið út Android 12 AOSP en ekkert OTA eins og vanalega. Þetta er óvanalegt. En nú geta allir þróunaraðilar leikið sér með loka útgáfu, rétt áður en almenningur fær að njóta lokaútáfu Android 12, þangað til þarf ég að beita allri þeirri þolinmæði sem ég hef yfir að ráða við að bíða eftir uppfærslu úr Android 12 beta 5, sem ég rokka á Pixel 5 símanum mínum. Þetta verða erfiðir dagar fyrir Elmar. Tweet Follow @elmarinn …
VIð vitum það að verðlagning farsíma er eitt af því allra síðasta sem fær formlega afgreiðslu af hálfu framleiðanda áður en þeir verða kynntir. En núna virðast einhverjar upplýsingar um verðlagningu Pixel 6 og Pixel 6 pro að leka út, amk í Evrópu. Minni síminn kemur líklega til með að kosta um €649.- á meðan pro útgáfan €899.- Séu þessu verð rétt, sem best er að taka með miklum fyrirvara, þá er nýji Pixel 6 aðeins €20.- dýrari en hinn …
Það er svosem ekkert leyndarmál að Google er að fara kynna nýjar vörur núna í haust. Nú eru miklar væntingar gerðar til Pixel 6 sem er á leiðinni, og Google hefur enn haldið áfram með þá stefnu að þegar eitthvað byrjar að leka. Þá kynna þau aðeins af tækinu fyrir almenningi, rétt nóg til að halda fólki forvitnu. Nú kynnir fyrirtækið oft aðrar vörur á þessum Made By Google eventum sínum, en núna birtst greinarstúfur á CNET sem virðist benda …
Þá lekur allskonar gotterý varðandi nýjann Pixel 6pro síma sem verður að öllum líkindum kynntur núna í október. Það verður margir dálkmetrar skrifaðir um kynningu Apple í dag, þannig að ég ætla ekki að bæta mikið við það. Enda ekki endilega á mínu áhugasviði þó að ég hafi horft á kynninguna, þetta var mjög öflug infomercial sem aðeins Apple ræður við að gera. En eftir kynninguna stendur uppúr hve óspennandi þetta allt saman var. Um leið og þetta var í …
Google virðist hafa enduruppgötvað fyndnina sína, í nýjustu auglýsingu Google fyrir Pixel 5a, nýjasta síma fyrirtækisins virkjar Google sinn innri Jony Ive. Aulýsingin er dásamlega fyndin. En þeir skilja sem skilja. En fyrir áhugasama þá er auglýsingin hér fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari. Það er kostur, fyrir suma amk og ég þar á meðal að hafa þetta tengi á símanum sínum. Þetta segi ég þrátt fyrir að hafa ekki átt síma með þessu tengi í nokkurn tíma. Fyrir mér …
Já, hann fór í loftið, hann var fyrirsjáanlegur. Leiðinlegur má mas að segja. En fyrir þann markað sem hann er á, 6,34” skjár, rafhlaða fyrir mikið meira en einn dag í hefðbundinni noktun, 3,5mm jack tengi, IP67 vottun sama Snapdragon 765G örgjörva, 6GB vinnsluminni, 128GB geymslupláss og fullt af Google goodness leyni sósu. Þeir skilja sem skilja. Þennan síma má fá á $449 í bandaríkjunum og hann skortir aðeins örfáa hluti sem rúmlega tvöfalt dýrari frændur hans hafa, er það …
Nýjustu innlegg