Eins og glöggir lesendur þessa örbloggs vita, þá eru miklar deilur í gangi á milli Google/Apple annarsvegar og þróunaraðila hinsvegar, þá er fyrst og fremst verið að tala um stóra aðila á borð við Netflix,…
Browsing Category Tech
Ég er Tech junkie, hugrenningar um allt um tækni.
Google lekar í fyrirrúmi.
Eins og áður þá hefur Google gengið mjög illa að halda hlutum útaffyrir sig, það lekur bókstaflega allt sem þau ætla sér að kynna. Staðan er sú að ég hreinlega man ekki eftir því tæki…
CES, Consumer Electronic Show nýlokið.
Að venju er CES fyrsta tækniráðstefna ársins. Þetta hefur hægt og rólega verið að breytast í ráðstefnu fyrir bíla, sjónvörp og undarlegheit. Þessi meginstraums neytenda tækni hefur færst annað. Fyrirtækin farin að kynna vörurnar á…
Sjónvarpspanell er ekki bara sjónvarpspanell
Það er eiginlega að bera í bakkafullann lækinn að fara að skrifa eitthvað um sjónvörp og skjátækni. But here goes. Leikmannshugleiðingar um skjátækni. Til að byrja með, þá er best að útskýra á hundavaði muninn…
Pixel úr og Jólakveðjur
Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið…
Pixel 6 loks formlega kynntur.
Þeir eru ófáir dálksentimetrarnir af lekum varðandi nýjustu síma Google, en í dag fengu þeir formlega kynningu frá fyrirtækinu, þetta var þessi upplýsingaauglýsing sem við höfum fengið að kynnast á covid tímum, streymt á YouTube…
Pixel “lekarnir” halda áfram að lenda.
Okkar allra besti Evan Blass hefur verið mjög öflugur undanfarnar vikur við að komast yfir Pixel upplýsingar og deilt þeim með okkur, í þessum síðasta hefur hann komist yfir risavaxna rendera, myndir af hlustrunum og…
Surface á Íslandi, Laptop GO
Nýlega í Tæknivarpinu vorum við félagarnir að ræða Surface á íslandi og aðgengi að þeim. Það er vissulega ákveðin áskorun að nálgast þessi tæki en fyrir áhugasama þá er það alveg framvkæmanlegt. Nýlega fékk ég…