Eins og áður þá hef ég sjaldnan getað beðið með að uppfæra öpp og önnur kerfi sem ég nota. Oftast er það svo að þegar Beta útgáfur Android byrja að rúlla út þarf ég að…
Browsing Category Tech
Ég er Tech junkie, hugrenningar um allt um tækni.
Tæknin maður!
Smá Android Chrome “leikur” fyrir alla sem nenna og hafa áhuga á. Leyfðu mér að kynna Floom, jebb Floom. Floom er eins og ég sagði, Chrome tilraun, aðeins í boði á Android. Leyfir okkur að…
Mögnuð virkni í Android
Núna þegar jarðskjálftar ríða yfir Reykjanesskagann þá fáum við íslendinar að kynnast virkni í Android sem kynnt var til leiks á Google I/O árið 2020 og rúllað út síðar það ár í Bandaríkjunum og hefur…
Eitthvað að rofa til. Google og Spotify byrja að leysa vandann.
Eins og glöggir lesendur þessa örbloggs vita, þá eru miklar deilur í gangi á milli Google/Apple annarsvegar og þróunaraðila hinsvegar, þá er fyrst og fremst verið að tala um stóra aðila á borð við Netflix,…
Google lekar í fyrirrúmi.
Eins og áður þá hefur Google gengið mjög illa að halda hlutum útaffyrir sig, það lekur bókstaflega allt sem þau ætla sér að kynna. Staðan er sú að ég hreinlega man ekki eftir því tæki…
CES, Consumer Electronic Show nýlokið.
Að venju er CES fyrsta tækniráðstefna ársins. Þetta hefur hægt og rólega verið að breytast í ráðstefnu fyrir bíla, sjónvörp og undarlegheit. Þessi meginstraums neytenda tækni hefur færst annað. Fyrirtækin farin að kynna vörurnar á…
Sjónvarpspanell er ekki bara sjónvarpspanell
Það er eiginlega að bera í bakkafullann lækinn að fara að skrifa eitthvað um sjónvörp og skjátækni. But here goes. Leikmannshugleiðingar um skjátækni. Til að byrja með, þá er best að útskýra á hundavaði muninn…
Pixel úr og Jólakveðjur
Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið…