Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég mikinn áhuga á RCS, sem er skammstöfun fyrir Rich Communucation Services. Næstu kynslóðar SMS, gefur notendum aðgang að nýrri virkni, lengri skilaboðum, viðbrögðum, stórum myndum og myndböndum og allt hitt. Nokkurskonar WhatsApp í opnum staðli GSMA. Það er vissulega rétt að fæðingin hefur verið erfið, ekki hjálpar til hvað þessi staðall kemur seint til leiks, svo seint að iMessage hjá Apple, WhatsApp og Messenger hjá Facebook að ógleymdum Signal og öllum hinum smáskilaboða þjónustunum sem …
Category: Daglegt
Virkilega misgáfulegt raus.
Fyrir nokkrum árum eignaðist (nánar tiltekið veturinn 2014/15) ég dásamlegann farsíma, með sandstone bakhlið, og spekkum til að keppa við allt það besta sem var í gangi þá, fyrir utan myndavélina sem var drasl. Þetta var fyrsti One Plus síminn, og hann var seldur undir merkjum #NeverSettle og #FlagshipKiller, alveg á topp 5 yfir bestu og skemmtilegustu tæki sem ég hef átt. Ekki síst fyrir það hvað hann var ódýr á þeim tíma sem ég keypti hann. Ég man að …
Fyrir rúmlega ári síðan eignaðist ég Pixel Buds second gen heyrnlatíl sem ég hef notað nánast daglega síðan. Frábær heyrnatól, þó ekki gallalaus. Það má nefna það t.d. að þau eru nokkuð dýr. Og þá sér í lagi á gráa markaðnum á íslandi. En núna hef ég fengið í hendurnar 2 stk af Pixel Buds A, en eins og með aðra “A” hluti í framleiðslulínu Google, þar sem Aið stendur fyrir Affordable, er búið að fjarlægja nokkra “premium” fídusa til …
Sem einstaklingur haldinn miklu uppfærslublæti, hef ég alltaf haft mikinn áhuga á one stop shop fyrir sjónvarpsneyslu mína. Ekki að myndlykill Símans sé eitthvað fyrir mér eða trufli mig eitthvað, en þetta er engu að síður áhugamál hjá mér. Ég keypti mér Chromecast um leið og þau fengust, og streymi gjarnan í gegnum þá lausn, þetta var það sem komst næst því að verða one stop shop, sér í lagi til skamms tíma þegar Chromecast stuðningi var bætt í Sjónvarp …
Í árdaga internetsins veitti Google dásamlega þjónustu sem hér Google Reader, þau slökktu á þessari þjónustu árið 2013 og ég er enn fúll útí fyrirtækið fyrir þá aðgerð. Í stuttumáli var Google Reader RSS/ATOM lesari þar sem notandi gat safnað saman hlekkjum á þær síður sem hann vildi fylgjast með, bættist einfaldlega við ein ný lína þegar eitthvað efni bættist við, og var feitletrað þangað til smellt var á viðkomandi hlekk og uppfærslan lesin. Þetta var einfalt og dásamlegt tól …
Núna þegar leiðinlegasti hluti þessa Covid tímabils er að renna upp, biðin síðustu dagana eftir því að fá boðun í bólusetningu. Þá renni ég í huganum yfir þetta rúma ár sem liðið er. Ár sem var mjög skrítið og fullt af áskorunum, en líka gott. Það var gott að vera heima þegar unglingurinn minn kom heim úr skólanum, fá að borða með henni hádegismat og ræða um það sem á daga hennar hefur drifið. Það var gott að fá tækifæri …
Eins og allir eiga að vita þá er ég mikill aðdáandi Pixel símanna frá Google, og Nexus línunnar þar á undan, en Google fékk á sig mikið hate fyrir ákveðnar ákvarðanir varðandi þennan síma. Því langaði mig að deila minni reynslu af nýjasta Pixel símanum, Pixel 5. Ég hef séð alls kyns gagnrýni á þennan síma útum allt internetið, en að því sögðg held ég að fólk sé mun líklegra til að hafa sig í frami þegar það verður fyrir …
Það vita aðeins innvígðir hvað það getur verið spennandi þegar það fer að styttast í nýja útgáfu af Android, amk tilheyri ég þeim hópi sem fer strax að hlakka til nýrrar útgáfu þegar ég hef notað núverandi útgáfu í nokkrar vikur/mánuði. Það er orðin hefð fyrir því að Google setji forútgáfu í loftið í febrúar fyrir alla þróunaraðila til að byrja að læra hvað er nýtt, hvað breytist og hvernig þeir þurfi að aðlaga umhverfi sín að nýrri útgáfu, hvort …
Langar mig að sjá Google reyna sig aftur með alvöru High End Pixel síma. Það er nánast samdóma álit allra að Pixel línan árið 2020 hafi verið frábær, nálgast viðfangsefnið af hógværð og hitt í mark varðandi alla grunn þætti snjallsímans. Frábær rafhlöðuending, góðir skjáir og best in class myndavél. Núna langar mig að sjá Google endurtaka leikinn með alvöru top of the line spekkum. Það er sér í lagi farið að verða aðkallandi að uppfæra myndavélaneman, þó ekki væri …
Nýjustu innlegg