Leikjaþjónusta Google verður tveggja ára árið 2021, henni var formlega hleypt af stokkunum þann 19. Nóv 2019 sem gerir þessa þjónustu um það bil 13 mánaða þegar þessi orð eru skrifuð. Á þessum 13 mánuðum…
Posts tagged Google
Nokkrir hlutir sem mig langar að sjá frá Google árið 2021
Langar mig að sjá Google reyna sig aftur með alvöru High End Pixel síma. Það er nánast samdóma álit allra að Pixel línan árið 2020 hafi verið frábær, nálgast viðfangsefnið af hógværð og hitt í…
Af 3 vikum með Pixel 5
Vefritið óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir samfylgdina á liðnum árum. Um miðjann Desember fékk ég í hendurnar nýjasta flaggskip Google, Pixel 5. Það verður að segjast eins og er að ég…
Google Stadia, tímamót.
Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með…
Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?
Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum…
YT Music, hægt og rólega.
Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst, þá er Google núna í miðjum klíðum að rífa Google Play Music í sundur. Hluti þjónustunnar fer til YouTube Music, hluti á haugana og hluti er amk…
Widgets á Android og iOS
Í áratug bráðum hafa notendur Android getað sett heimaskjáinn sinn upp eins og þeim sýnist og raðað á hann þeim öppum sem þeir nota hvað oftast. Það er þessi eiginleiki sem hefur heillað mig hvað…
#LaunchNightIn
Núna 30. sept næstkomandi verður búnaðarkynning Google fyrir árið 2020. Þetta ár sem svo sannarlega hefur verið ár áskorana fyrir tækjaframleiðendur. En í reynd hafa framleiðendur verið að kynna mikið af áhugaverðum tækjum og nýjungum….
Loksins í Chromebook
Það er frekar hallærislegt að segja frá því að besta leiðin til að tengja Android símann þinn við tölvu, er Your Phone appið frá Microsoft, Hvort heldur sem er að tengja saman Windows 10 tölvuna…