Þeir eru ófáir dálksentimetrarnir af lekum varðandi nýjustu síma Google, en í dag fengu þeir formlega kynningu frá fyrirtækinu, þetta var þessi upplýsingaauglýsing sem við höfum fengið að kynnast á covid tímum, streymt á YouTube…
Posts tagged Android
Pixel 5A með 5G
Já, hann fór í loftið, hann var fyrirsjáanlegur. Leiðinlegur má mas að segja. En fyrir þann markað sem hann er á, 6,34” skjár, rafhlaða fyrir mikið meira en einn dag í hefðbundinni noktun, 3,5mm jack…
One Plus Nord 2 5G
Fyrir nokkrum árum eignaðist (nánar tiltekið veturinn 2014/15) ég dásamlegann farsíma, með sandstone bakhlið, og spekkum til að keppa við allt það besta sem var í gangi þá, fyrir utan myndavélina sem var drasl. Þetta…
Android 12, SnowCone komið í prufufasa
Það vita aðeins innvígðir hvað það getur verið spennandi þegar það fer að styttast í nýja útgáfu af Android, amk tilheyri ég þeim hópi sem fer strax að hlakka til nýrrar útgáfu þegar ég hef…
Widgets á Android og iOS
Í áratug bráðum hafa notendur Android getað sett heimaskjáinn sinn upp eins og þeim sýnist og raðað á hann þeim öppum sem þeir nota hvað oftast. Það er þessi eiginleiki sem hefur heillað mig hvað…
Loksins í Chromebook
Það er frekar hallærislegt að segja frá því að besta leiðin til að tengja Android símann þinn við tölvu, er Your Phone appið frá Microsoft, Hvort heldur sem er að tengja saman Windows 10 tölvuna…