Að venju er CES fyrsta tækniráðstefna ársins. Þetta hefur hægt og rólega verið að breytast í ráðstefnu fyrir bíla, sjónvörp og undarlegheit. Þessi meginstraums neytenda tækni hefur færst annað. Fyrirtækin farin að kynna vörurnar á…
Browsing Category Pabbi
Það sem gerist hjá mér í föðurhlutverkinu.
Sjónvarpspanell er ekki bara sjónvarpspanell
Það er eiginlega að bera í bakkafullann lækinn að fara að skrifa eitthvað um sjónvörp og skjátækni. But here goes. Leikmannshugleiðingar um skjátækni. Til að byrja með, þá er best að útskýra á hundavaði muninn…
Hugleiðingar um síma.
Nú hef ég meira og minna síðan ég átti One Plus One síma árið 2014 verið í félagi stórusíma unnenda. Nú telst OPO síminn ekki endilega stór en árið 2014 var hann stór. Á þessu…
Smá núllstilling á persónulegum væntingum.
Eins og glöggir lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um allskyns snjallsíma og snjalltæki. Vissulega er ég enn þeirrar skoðunar að snjallúr sé lausn í leit að vandamáli, en það er sennilega alveg að…
Skellur, sannarlegur skellur.
Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að…
PixelBuds A
Fyrir rúmlega ári síðan eignaðist ég Pixel Buds second gen heyrnlatíl sem ég hef notað nánast daglega síðan. Frábær heyrnatól, þó ekki gallalaus. Það má nefna það t.d. að þau eru nokkuð dýr. Og þá…
Endamarkið við sjóndeildarhringinn.
Núna þegar leiðinlegasti hluti þessa Covid tímabils er að renna upp, biðin síðustu dagana eftir því að fá boðun í bólusetningu. Þá renni ég í huganum yfir þetta rúma ár sem liðið er. Ár sem…
Stadia árið 2021..
Leikjaþjónusta Google verður tveggja ára árið 2021, henni var formlega hleypt af stokkunum þann 19. Nóv 2019 sem gerir þessa þjónustu um það bil 13 mánaða þegar þessi orð eru skrifuð. Á þessum 13 mánuðum…