Eins og svo oft áður…

Þegar ég er kominn með uppi kok á einhverju helv. tæki og brölti því tengdu og fer að snúa mér alfarið að minni heittelskuðu Moleskine bók kemur í sölu tæki sem ég er hreinlega slefandi af þrá eftir, kanski ekki í orðisins fyllstu en svona nærri því. Google kemur Nexus 7 á markað, spjaldtölvan sem hefur að mínu mati rétta formfactorinn fyrir mig, 10″ skjár iPadsins er fyrir minn smekk of stór, tækið of stórt og þungt til að teljast

Continue Reading

Góð leið til að búa til spenning.

Í ár geri ég ráð fyrir amk. 2 ferðum til Munchen, núna í Júlí/Ágúst einn mánuð með fjölskyldunni minni að slappa af í sumarfríinu mínu og síðan aftur í nokkra daga fyrir Októberfest til að leika mér með vinnufélögunum mínum, báðar þessar ferðir verða skemmtilegar, þó þær verði mjög ólíkar. En gulltrygg leið til að búa til spenniginn er að fara að plana hvað eigi að gera, á hvaða tíma og með hverjum. VInnufélagaferðin verður vissulega öðruvísi, aðallega vegna þess

Continue Reading

Ekkert leyndarmál

Það er ekkert leyndarmál og ég hef svosem haldið því á lofti að ég er mikill aðdáandi Moleskine bókanna, sem og að ég hef sérstaklega gaman af því að ferðast, það er því sannarlega gaman að segja frá því að í sumar og haust eru 2 ferðir á dagskrá hjá mér og ég á einmitt bókina til að skipuleggja þessar ferðir í, Moleskine Travel Journal er rétta tólið í þetta verkefni. Núna í hvert sinn sem mér dettur eitthvað í

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar