Ég ætla að leyfa mér að endurbirta blogg frá haustinu 2007, sem var síðan aftur birt árið 2012, þar sem ég fór mikinn í matreiðslu, en upphaflega færslan var birt á meðan ég var heima…
Browsing Category Matseld
Matur er mannsins megin.
Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla
Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning. Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls…
Hið fullkomna Lasagne.
Það vita það allir að til að gera hið fullkomna Lasagne, er lykilhráefni tími. Kjötsósan sem á að nota þarf nefnilega að malla í langan tíma, helst 3-4 klukkutíma og ekki er verra ef hún…
Að fletta í gömlum skræðum.
Það vita það allir sem vilja vita að ég er mikill aðdáandi Moleskine dagbókanna, ég nota eina vikubók fyrir vinnuna til að halda utan um það sem ég er að vinna við í það og…
Sumarfrí….
Jebbs, það er Þýskaland enn og aftur, við erum hér öll 5 stödd í sveitinni hjá tengdó að njóta lífsins, 23-28 gráður og léttur andvari, svona eiga frí að vera takk fyrir…. Við látum okkur…
Just in time.
Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista…
Hann Júlíus.
Við hjónaleysin í G22 fórum að baka brauð nýlega, það hófst á því að búa til grunnsúr til að baka úr, sú aðgerð er til þess að gera frekar einföld, kostar aðeins smá tíma, dagur…
Jólakveðja.
Vefritið hefur legið í dvala mestann part ársins 2012, það þýðir ekki að það muni leggja upp laupana, þvert á móti kemur það til með að rísa eins og fuglinn fönix úr öskustónni, hvort það…
Þau hafa örugglega búið í útlöndum…..
……… sagði yndæl kona sem varð á vegi okkar seinnipartinn í gær, ástæðan var sennilega piknikkið sem við tókum með okkur í Laugardalinn, herramanns máltíð, Spaghetti Bolognese ala elmarinn, klikkaði reyndar á parmesan ostinum, en…