Nokkrir góðir dagar með Pixel Buds 2

Eins og lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um tæki frá Google, ég hef átt alla Pixel símana, ég á Nest öryggiskerfi, Reykskynjara, Google WiFi, Google Home Hub, Pixelbook, Original PixelBuds og nokkur til viðbótar. Núna bættist Google Pixel Buds 2 í flóruna (mögulega þau fyrstu á íslandi?) og er nokkur uppfærsla frá Orignal Pixel Buds. Þau er nettari en upphaflegu heyrnatólin og þess utan talsverð uppfærsla. Eru truly wireless, ef snúran fer í taugarnar á fólki, passa betur

Continue Reading

Að bera í bakkafullann lækinn. Google og messaging

Það er eins og ég reit í titilinn hérna að bera í bakkafullann lækinn að segja frá vandræðum Google þegar kemur að sannfærandi messaging formúlu, allt frá þeirri frábæru hugmynd sem Google Hangouts var, yfir í skelfinguna sem var Allo (þjónusta sem ég notaði og hafði gaman af, en fáir notuðu). En uppá síðkastið hefur fyrirtækið tekið sig taki og ákveðið að Messages appið sem kemur með hverjum og einum Android síma verði þeirra leið að iMessage klóni, það byrjaði

Continue Reading

Google Play Music komið að endalokum…

Það hefur lengi verið ljóst að Google hefur haft það á stefnuskránni að sameina alla tónlistarþjónustu á einn stað, fyrir nokkru var það ljóst að YouTube varð fyrir valinu, enda lang sterkasta vörumerki Google þegar kemur að tónlist. YTMusic er streymiþjónusta sem hægt og rólega hefur verið að fá viðbætur, svo mjög að í dag er YTMusic á sama stað og Spotify nokkurvegin er varðar framboð. og hefur náð fullum þroska sem streymiþjónusta. Þeir sem kaupa YouTube Premium fyrir auglýsingalaust

Continue Reading

Snjallvæðing í Laugardalnum…

Ég sem mikill áhugamaður um tækni hef hægt og rólega bætt tækni við umhverfi heimilisins, þar sem hjartað í stýringunni á að vera Google Home Hub (sem heitir víst núna Google Nest Hub). Google Home Max og Google Home mini hátalarar, Nest öryggiskerfið, Nest öryggismyndavélin, Nest reykskynjarinn, Tado ofnlokar og thermostat. Allt þetta hef ég verið að safna mér hægt og rólega ekki endilga til að leysa einhver vandamál perse, en vegna þess að það er skemmtilegt. Til framtíðar litið

Continue Reading

Pixel 4a á móti glænýjum Apple SE, á Google séns?

Allsstaðar annarsstaðar en í Bandaríkjunum er blómlegur markaður fyrir hóflega verðlagða síma, markaður sem OnePlus eignaði sér á sínum tíma, eitthvað sem má kalla 80% flaggskip. Eða þar um bil, ég er að tala um síma sem gefur notandanum 80-90% af upplifun notanda af alvöru hero tæki, fyrir kanski helminginn af verðinu. Ástæða þess að þessi markaður er ekki blómlegur í bandaríkjunum er í mjög einfölduðu máli sú að þar fær fólk nýjann síma á 2-3 ára fresti fyrir andvirði

Continue Reading

#StreymiStríð mun Covid-19 hafa áhrif?

Ég hef áður skrifað örfá orð um streymistríðið sem hófst þegar Netflix tók þá stefnu að framleiða mikið af eigin efni í stað þess að láta hefðbundna aðila framleiða efni og kaupa það af þeim. Sú ákvörðun að mörgu leiti neyddi aðila eins og HBO, Disney, CBS og aðra til að fara í að útbúa sína eigin streymisveitu, ákvörðun sem gerir það að verkum að í stað þess að neytendur geti fyrir fasta upphæð á mánuði fyrir aðgang að öllu

Continue Reading

Android TV box.

Það er enginn skortur á Android TV boxum í heiminum, úrvalið er nær frá því að vera algjört sorp, og kosta því lítið, yfir miðjuna þar sem Mi Box S trónir á toppnum yfir bestu kaupin, uppí mögulega besta Androd TV boxið á markaðnum Nvidia Shield TV, ég á t.d. Mi Box S boxið sem hefur reynst mér mjög vel, það er sæmilega snappy, með helling af möguleikum, styður 4K upplausn og utanáliggjandi drif og fleira í þeim dúr. Í

Continue Reading

Pixel 4a lekarnir.

Nei, þetta er ekki jafn skelfilegt og Pixel 3 og 4 lekarnir, sem voru svo ýtarlegir að það þurfti varla að kynna þá síma, Rick Osterloh hefði alveg eins getað lagt þá síma á borðið og sagt blaðamönnum að nota þá. En þetta er engu að síður vandræðalegt, síminn sem átti að fá formlega kynningu á Google I/O núna 12. maí, virðist núna nánast vera kominn í sölu, myndir af Pixel 4a í sölupakkningum hafa birst á twitter. Umbúðirnar eru

Continue Reading

Google upfærir Stadia

5 mánuðum eftir að Stadia opnaði fyrir þá sem þjást af straxveiki (hér er sá sem þetta skrifar ekki undanþeginn) hefur Google loksins opnað fyrir “gjaldfrjálsa” spilun, hún er gjaldfrjáls að því leitinu til að það þarf ekki að greiða áskriftargjald til að hafa aðgang að þjónustunni, en leikina þarf spilari engu að síður að kaupa, og það eru enn ákveðin fríðindi fólgin í því að greiða áskriftina, ódýrari leikir, nokkrir ókeypis leikir í hverjum mánuði, 4K streymi (vs. 1080p

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar