Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista í eyrunum getur þetta sumar ekki klikkað. Spotify FTW. Sumarið skal uppfyllt af öllu því sem ég hef gaman af :), Kaffi í öllu sínu veldi, matur af öllu gerðum, þó miðjarðarhafið verið ráðandi, hjólreiðar, tónlist og síðast en ekki síst konurnar mínar 4!. Og …
Category: Kaffi og Tilheyrandi
Ég er kaffifíkill, það má öllum vera ljóst, hugrenningar mínar um kaffi og all tsem því tilheyrir, kaffihús og neysla.
Vegna þess að það eina sem mér virðist komandi kosningar eigi einungis að snúast um, svigrúm og skuldalækkanir þá slökkti ég á öllum fréttflutningi þangað til framyfir kosningar, fyrir ca. 3 mánuðum gerði ég upp hug minn og það hefur ekkert orðið til að breyta þeirri afstöðu minni. Það á ekki að kjósa gömlu flokkana, þeir eiga það ekki skilið. Fyrir mig er aðeins 3 flokkar sem koma til greina, Lýðræðisvaktin, Píratar og Björt Framtíð, ég kýs þann síðastnefnda…. þó …
Jámm, ég ákvað í dag að gera aftur tilraun með coldbrew uppáhellingu á kaffi. Síðasta tilraun heppnaðist svo vel að ég fékk sveitta erfivör og tilheyrandi handskjálfta. Sjáum hvað setur, við notum í þetta sinn, 300gr kaffi og líter af vatni hrært saman og geymt í ískáp yfir nótt. Get ekki beðið að fá mér sopa annaðkvöld. Follow @elmarinn …
Nýjustu innlegg