Úti á örkinni, með Pixelbókina að vopni.

Á morgun verð ég á UTmessunni að vanda, ekki nema áhorfandi, en það er samt alltaf gaman að fara og sýna sig og sjá aðra. Þá verður fyrsti góði prófsteinninn á Pixelbókina mína. Nú fæ ég mörg áhugaverð viðfangsefni fyrir þessa vél að kljást við og reyna virkilega á hana í undarlegum aðstæðum. Follow @elmarinn

Continue Reading

Af kaffihúsum.. Ekki alveg nýjum.

Þeir sem þekkja mig vita að ég hef mikinn áhuga á kaffi, ég drekk mikið af kaffi á hverjm degi, en ekki nóg með það, heldur er ekki alveg sama hvaða kaffi ég drekk. Vissulega er ég frekar óldskúl þegar kemur að því að hella uppá heima hjá mér, og finnst vel vön Mokka kanna frá Bialetti gefa mér jafnbesta bollann alltaf…. Þetta er umdeilt, og ég viðurkenni það fúslega, er ekki algerlega alheimsskoðun. En allavega, ég hef lengi talað

Continue Reading

Kaffi og meððví…

Áskær eiginkona mín gaf mér einhverja þá bestu jólagjöf sem ég hef fengið, og það er svo sannarlega gjöfin sem heldur áfram að gefa. AeroPress kaffi pressa, fyrir þá sem ekki vita, þá er ég ákveðinn kaffipervert og þarna er komin mjög góð nálgun fyrir þá sem vilja fá gott kaffi á fljótlegan og einfaldan hátt. Á einfaldan fljótlegan hátt er hægt að fá frábærann bolla af kaffi. Mæli með þessu. Flóknir og duldir núanasar í kaffinu fá að njóta

Continue Reading

Pixelbókin var að fara yfir 90%in

Í gærkvöldi var eins og svo oft nýverið Pixelbókin mín mér hugleikin, enn var ég með þá fullyrðingu í huga að þetta væri aðeins 90% tölva, og að ég þyrfti alltaf sér vél til að tækla 10%in sem eftir eru. En í framhaldi af hugleiðingum um vef CAD lausnir eins og OnShape, sem ég benti á í fyrradag. Þá rakst ég á vef útgáfu af SketchUp, en það er eins og margir efalaust vita þrívíddar teikniforrit sem gefur hverjum sem

Continue Reading

Podcöst… (hlaðvarp virkar líka)

Það er vel þekkt staðreynd að ég er Podcast áhugamaður, ég er með nokkuð breiða flóru af podcöstum sem ég hleð niður og hlusta á eftir færi… Ég læt það fylgja með hér að ég notast við app sem heitir PocketCasts frá snillinginum í ShiftyJelly í Ástralíu, alveg hreint eðal app sem býður uppá hlustun í vafra líka og sync á milli tækja þannig að ég hætti að hlusta í símanum og byrja í vafra frá þeim stað sem ég

Continue Reading

Upplifun

Fyrst fann ég titring í efrivörinni, síðar fóru hendurnar að skjálfa og að lokum brast út sviti sem rann niður bakið á mér. Hér er ég ekki að lýsa fráhvarfseinkennum af einhverju eða eitthvað álíka spennandi. Nei, þetta er reynsla mín af því að drekka Cold Brew kaffi. Kaffi sem hellt er uppá á þann hátt að taka 250gr af möluðu kaffi og blanda við líter af köldu vatni og geyma í ískáp yfir nótt…. útúr þessu kom ca 300ml

Continue Reading

Af algengum misskilningi.

Ekki að ég taki það neitt sérstaklega til mín þegar talað er af háði um “latté lepjandi” hina og þessa, en vanalega er 101 pakk þarna einhversstaðar líka. Ég bý ekki lengur í 101 og ég hef aldrei drukkið latté. En það er samt ágætt að benda á það þegar svona háð er byggt á leiðinda misskilningi, þá bið ég hlutaðeigandi vinsamlegast um að lesa þessa grein hér. Þið sem viðhafið téð orðbragð þurfið s.s. ekki að hafa neina minnimáttarkennd lengur

Continue Reading

Nýtt ár og nýjar áskoranir, sort of.

Það fyrsta sem gerist á nýju ári, svona fyrir utan þetta hefðbundna, þá opnast nýr kafli í Moleskin blætinu mínu, ég opna nýja dagbók til að halda utan um það sem ég er að vinna í það og það skiptir, hver það er sem borgar etc. Alltaf tilefni til tilhlökunar. Ég klára jólagjafaflóðið af bókum og legg grunn að því hvað mig langar að lesa þegar líður á árið. Google Books að gera fína hluti þarna, sorrý ebaekur.is, appið ykkar

Continue Reading

Sumarfrí….

Jebbs, það er Þýskaland enn og aftur, við erum hér öll 5 stödd í sveitinni hjá tengdó að njóta lífsins, 23-28 gráður og léttur andvari, svona eiga frí að vera takk fyrir…. Við látum okkur duga að gera sem allra allra minnst, lesa bækur, hlusta á tónlist, fara út að borða og elda mat. Þetta frí verður í minnum haft fyrir það hvað það fór vel með okkur, en það er kanski fyrir það hvað við höfum gert okkur mikið

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar