Widgets á Android og iOS

Í áratug bráðum hafa notendur Android getað sett heimaskjáinn sinn upp eins og þeim sýnist og raðað á hann þeim öppum sem þeir nota hvað oftast. Það er þessi eiginleiki sem hefur heillað mig hvað mest við Android frá upphafi, sú “heimild” sem ég hef haft til að láta hlutian líta út á ákveðinn hátt og eins og hentar mér hvað best. Að því sögðu þá er ekkert sem segir að það hvernig ég er með hlutina uppraðaða sé besta

Continue Reading

#LaunchNightIn

Núna 30. sept næstkomandi verður búnaðarkynning Google fyrir árið 2020. Þetta ár sem svo sannarlega hefur verið ár áskorana fyrir tækjaframleiðendur. En í reynd hafa framleiðendur verið að kynna mikið af áhugaverðum tækjum og nýjungum. Google er ekki sér á báti þar, þrátt fyrir að kynna Pixel 4a núna síðsumars sem gagnrýnendur og neytendur hafa tekið opnum örmum, frábært tæki á mjög hagstæðum kjörum. Eitthvað sem ég á von á að verði kynnt, eða ekki kynnt. Google hefur nú þegar

Continue Reading

Loksins í Chromebook

Það er frekar hallærislegt að segja frá því að besta leiðin til að tengja Android símann þinn við tölvu, er Your Phone appið frá Microsoft, Hvort heldur sem er að tengja saman Windows 10 tölvuna þína eða Chromebook tölvuna þína og raunverulega er þetta eina leiðin sem gerir eitthvað í líkingu við það sem notendur gera kröfu um. Fyrir nokkrum árum bætti Google við “Better Together” valmöguleiki sem leyfði Chromebook notendum að senda SMS og önnur skilaboð úr Android Messages

Continue Reading

RCS á Íslandi, loksins.

Það er að bera í bakkafullann lækinn að segja frá öllum tilraunum Google til að búa til sannfærandi skilaboðaþjónustu, allt frá tímum GTalk hefur þessi stefna verið sársaukafull í besta lagi, pínleg er ein leið til að lýsa því. En í dag hefur Google virkjað RCS á íslandi, aðeins þarf að setja Andoid messages sem default sms app og voila, það er virkt. Til að sjá hvort virknin sé komin þarf aðeins að opna appið, smella á punktana 3 í

Continue Reading

Nokkrir góðir dagar með uppfærslum.

Eins og áður sagði, þá stökk ég á Android 11 beta 3 nýlega. Það er skemmst frá því að segja að eins og með uppfærslu í Android 10, þá er ekki mikið um byltingar. Herða skrúfurnar hér og þar. Þetta er að öllum líkindum loka beta. Og sem slík merkilega stöðug og hef ég ekki lent í neinum vandræðum, til dæmis hef ég aðeins rekið mig á eitt app sem hætti að virka, sem var vildarapp Te og Kaffis, ég

Continue Reading

Android 11, beta 3

Hingað til hef ég aldrei þorað að keyra beta útgáfur af Android stýrikerfinu lengi, ég set þær vanalaega ekki upp fyrr en í loka betu, rétt áður en final build kemur, sem er skv. hefðinni í seinnipart sumars, Android 9 var í byrjun Ágúst, Andorid í byrjun sept, og talað er um að 11 verði einnig í byrjun sept, það þýðir dagurinn í dag er dagurinn þar sem sem ég skrái símann minn í Android 11 beta program, eitthvað sem

Continue Reading

Í afmælisgjöf frá Google?

Núna 3. Ágúst birtist loksins opinberlega hinn margumtalaði og ofsalega mikið lekni Pixel 4a, Sími sem átti að koma út opinberlega í Maí. En það frestaðist útaf dotlu. Ekki gat Google boðið mér í leyni Pixel klúbbinn, það þó að ég hafi átt 5 stk Pixel síma, samt eiginlega 6, ég á Pixel Chromebook sem ég elska ásamt öllu hinu dótinu. Finnst að ég ætti að vera nokkuð öruggur þarna inn, búandi á íslandi og komast samt yfir allt þetta

Continue Reading

Flutningur

Það er opinbert, ég fékk boð um að færa tónlistina mína, ca 20 þúsund lög, frá Google Play Music yfir í YouTube Music, sem er ferli sem ég hef komið af stað núna. Hér er slóðin sem mér var boðið að nota. Við erum að verða vitni að endalokum Google Play Music, vertu sæl. Í árdaga “streymis” elskaði ég þig, en með tilkomu Spotify varðstu nánast óþörf, en þó er í safninu eitthvað af dóti sem ég hlusta reglulega á,

Continue Reading

Nokkrir góðir dagar með Pixel Buds 2

Eins og lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um tæki frá Google, ég hef átt alla Pixel símana, ég á Nest öryggiskerfi, Reykskynjara, Google WiFi, Google Home Hub, Pixelbook, Original PixelBuds og nokkur til viðbótar. Núna bættist Google Pixel Buds 2 í flóruna (mögulega þau fyrstu á íslandi?) og er nokkur uppfærsla frá Orignal Pixel Buds. Þau er nettari en upphaflegu heyrnatólin og þess utan talsverð uppfærsla. Eru truly wireless, ef snúran fer í taugarnar á fólki, passa betur

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar