Endamarkið við sjóndeildarhringinn.

Núna þegar leiðinlegasti hluti þessa Covid tímabils er að renna upp, biðin síðustu dagana eftir því að fá boðun í bólusetningu. Þá renni ég í huganum yfir þetta rúma ár sem liðið er. Ár sem var mjög skrítið og fullt af áskorunum, en líka gott. Það var gott að vera heima þegar unglingurinn minn kom heim úr skólanum, fá að borða með henni hádegismat og ræða um það sem á daga hennar hefur drifið. Það var gott að fá tækifæri

Continue Reading

Stadia árið 2021..

Leikjaþjónusta Google verður tveggja ára árið 2021, henni var formlega hleypt af stokkunum þann 19. Nóv 2019 sem gerir þessa þjónustu um það bil 13 mánaða þegar þessi orð eru skrifuð. Á þessum 13 mánuðum hefur Google unnið mikið þrekvirki í að þroska þjónustuna í að uppfylla þær væntingar sem gefnar voru á Game Developers Conference sviðinu í mars 2019. Ekki allar væntingar, en nægilega margar þó. Leiðinlega mikið Google… Þó eru nokkur augljós atriði sem enn vantar í þessa

Continue Reading

Google Stadia, tímamót.

Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með 1GBits ljósleiðaratengingu, Chromecastið sem ég spila á, er vírað við Google WiFi router, heima setupið mitt ss. eins gott og það verður fyrir Stadia spilun. Svona ef við lítum framhjá þeirri staðreynd að allt fyrir utan heimilið er ekki alveg optimal. Ég þarf að versla

Continue Reading

Óður til kaffis

Það er langt síðan ég henti hérna inn færslu um kaffi pervertinn sem býr í mér. En eins og þeir sem þekkja mig vita, þá drekk ég ótæpilega mikið af kaffi. Tvöfaldur Espresso Macchiato er minn drykkur, og er fullkomin blanda af kaffi, með vott af mjólkurfroðu. Svona rétt til að taka mesta broddinn af kaffinu. Á íslandi erum við mjög rík af góðu kaffi, ekki nóg með að Reykjavík Roasters, Te og Kaffi og Kaffitár séu keðjur af hæsta

Continue Reading

Í afmælisgjöf frá Google?

Núna 3. Ágúst birtist loksins opinberlega hinn margumtalaði og ofsalega mikið lekni Pixel 4a, Sími sem átti að koma út opinberlega í Maí. En það frestaðist útaf dotlu. Ekki gat Google boðið mér í leyni Pixel klúbbinn, það þó að ég hafi átt 5 stk Pixel síma, samt eiginlega 6, ég á Pixel Chromebook sem ég elska ásamt öllu hinu dótinu. Finnst að ég ætti að vera nokkuð öruggur þarna inn, búandi á íslandi og komast samt yfir allt þetta

Continue Reading

Kemur í vor..

Síðastliðin október kynnti Google til leiks, aðra kynslóð þrálausra heyrnatóla, hún var kynnt 2 árum eftir upphaflegu heyrnatólin. Pixel buds, sem fengu aldrei formlega að vera kölluðu “truly wireless” af því að það er snúra á milli vinstri og hægri hlustanna. Þau heyrnatól voru vissulega ekki gallalaus, en þau voru að mörgu leiti ágæt. Fyrir það sem þau eru hljómuðu það nokkuð sæmilega, reyndar mjög léleg umhverfishljóðs einangrun í þeim. En það er samt eitthvað sem maður má búast við

Continue Reading

Google upfærir Stadia

5 mánuðum eftir að Stadia opnaði fyrir þá sem þjást af straxveiki (hér er sá sem þetta skrifar ekki undanþeginn) hefur Google loksins opnað fyrir “gjaldfrjálsa” spilun, hún er gjaldfrjáls að því leitinu til að það þarf ekki að greiða áskriftargjald til að hafa aðgang að þjónustunni, en leikina þarf spilari engu að síður að kaupa, og það eru enn ákveðin fríðindi fólgin í því að greiða áskriftina, ódýrari leikir, nokkrir ókeypis leikir í hverjum mánuði, 4K streymi (vs. 1080p

Continue Reading

Endurbirting af endurbirtingu, comfort food á tímum Covid-19

Ég ætla að leyfa mér að endurbirta blogg frá haustinu 2007, sem var síðan aftur birt árið 2012, þar sem ég fór mikinn í matreiðslu, en upphaflega færslan var birt á meðan ég var heima í fæðingarorlofi með frumbuðrinn. Þetta geri vegna þess að þennan rétt er handhægt að elda fyrir öll tækifæri, líka ef mann langar bara í einhverskonar comfort food. Á sínum tíma var ég mikið að hlusta á The Smiths, og naut lagsins Panic alveg í botn,

Continue Reading

Spádómar fyrir 2020.

Það er alltaf gaman að reyna að rýna í framtíðina og sjá hvað mun gerast, það er líka frábær leið til að setja eitthvað blað sem mun koma aftur og gefa fólki færi á að gera grín að þér. En ég ætla samt að prófa, og hugsanlega verða 1-2 þessara spádóma eitthvað sem ég get fullyrt að munu rætast á árinu. 5G verður ekki lífsnauðsyn á árinu. Ekki láta ljúga að þér, uppbygging á 5G mun hefjast á íslandi á

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar