Af lestri og öðru.

Á náttborðinu mínu núna liggur bók sem heitir “Það var ekki ég”, stórfín bók eftir þýsk-íslenskan rithöfund að nafni Kristof Magnusson. Svartur á leik bíður mín, ásamt því að ég geri ráð fyrir því að kaupa Dan Brown þegar hann kemur út. Ég hef alltaf gaman af honum, kanski vegna þess að hann gerir ekki alltof miklar kröfur til lesandans eins og góðra spennusagna höfunda er siður. Að lokum er mikilvægt að geta þess að YYY’s ætla að gefa út

Continue Reading

Aðventan.

Ég hef svosem áður skrifað það hér að mér finnst Aðventan vera einhver al skemmtilegasti tími ársins, veit ekki hvað það er, en kuldinn, myrkrið, jólaljósin og stemningin er eitthvað sem ég hreinlega elska. Á þessum tíma kem ég mestu í verk fyrir sjálfann mig, ég er duglegastur að hlusta á tónlist sem ég hef ekki heyrt áður. Ég kemst yfir lestur á flestum bókum etc. Nú er það þannig að nýjasti meðlimur tölusafns míns hefur aukið lestur til muna,

Continue Reading

Eins og svo oft áður…

Þegar ég er kominn með uppi kok á einhverju helv. tæki og brölti því tengdu og fer að snúa mér alfarið að minni heittelskuðu Moleskine bók kemur í sölu tæki sem ég er hreinlega slefandi af þrá eftir, kanski ekki í orðisins fyllstu en svona nærri því. Google kemur Nexus 7 á markað, spjaldtölvan sem hefur að mínu mati rétta formfactorinn fyrir mig, 10″ skjár iPadsins er fyrir minn smekk of stór, tækið of stórt og þungt til að teljast

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar