Nokkrir betri dagar á Pixel 7pro

Nú vita lesendur vel að ég hef verið að notast við láns iPhone í nokkrar vikur, tæki sem ég hef haft mjög gaman af þó það kalli lítið til mín. Til að vera sem sanngjarnastur þá ákvað ég að notast við mitt primary sim kort í þessu tæki á meðan fikti varaði, eina sem ég notaði Pixel 6pro símann minn í á meðan á prófunum stóð var að notast við hann til að nettengja Pixelbókina mína. Mín niðurstaða var að

Continue Reading

Tæknin maður!

Smá Android Chrome “leikur” fyrir alla sem nenna og hafa áhuga á. Leyfðu mér að kynna Floom, jebb Floom. Floom er eins og ég sagði, Chrome tilraun, aðeins í boði á Android. Leyfir okkur að horfa í gegnum jörðina með því að opna sýndargöng yfir á hina hliðina á jörðinni. Beint úr vafranum á símanum þínum. Tólið nýtir sér AR getu símans þíns ásamt Google Maps til að birta þessa töfra. er í boði á öllum nýjustu Android útgáfum, svo

Continue Reading

Google lekar í fyrirrúmi.

Eins og áður þá hefur Google gengið mjög illa að halda hlutum útaffyrir sig, það lekur bókstaflega allt sem þau ætla sér að kynna. Staðan er sú að ég hreinlega man ekki eftir því tæki sem Google sendi frá sér sem ekki hafði fengið óhólflega lekaumfjöllun, við vitum bókstaflega allt nema mögulega verðið svona ca 2-3 vikum áður en eitthvað kemur frá þeim. Google mun halda sinn árlega I/O viðburð skv venju undir lok Maí. Allar líkur á blönduðum online

Continue Reading

Upplýsingaóreiða.

Það er ekkert nýtt að Google lendi í miklum lekum á búnaði sem fyrirtækið framleiðir, hvort sem þeir lekar eru skipulagðir af fyrirtækinu sjálfu eins og tilfelli Pixel 4 í fyrra, eða óheppni eins og tilfelli Pixel 3 árið 2018, en þá var nánast búið að birta ritdóm um tækið á rússneskum tæknisíðum áður en síminn kom formlega út. Núna er svo mikið af misvísandi lekum um Pixel línuna að það hálfa væri hellingur, mögulega hefur Googl breytt um strategíu

Continue Reading

Google Play Music komið að endalokum…

Það hefur lengi verið ljóst að Google hefur haft það á stefnuskránni að sameina alla tónlistarþjónustu á einn stað, fyrir nokkru var það ljóst að YouTube varð fyrir valinu, enda lang sterkasta vörumerki Google þegar kemur að tónlist. YTMusic er streymiþjónusta sem hægt og rólega hefur verið að fá viðbætur, svo mjög að í dag er YTMusic á sama stað og Spotify nokkurvegin er varðar framboð. og hefur náð fullum þroska sem streymiþjónusta. Þeir sem kaupa YouTube Premium fyrir auglýsingalaust

Continue Reading

Return of the Razr.

Ég ætlaði að skrifa sutta hugleiðingu um Motorola Razr og endurkomu hans á markað, en þá rak ég augun í að Símon.is er bara búinn að því. Sem er miður, því þetta er áhugavert tæki, ekki endilega af því að það sem í því er sé eitthvað merkilegt, örgjörfinn er ekki bara síðasta árs örgörfi, heldur líka low end síðasta árs örgjörfi, skjárinn ekkert frábær, aðeins ein útgáfa af geymsluplássi og fleira í þeim dúr, ekki nóg með það. Heldur

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar