Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst, þá er Google núna í miðjum klíðum að rífa Google Play Music í sundur. Hluti þjónustunnar fer til YouTube Music, hluti á haugana og hluti er amk í einhverskonar bið. Það má ekki gleyma að þegar verið er að taka niður þjónustu sem virkar og búin að ná ákveðnum þroska þá verður þjónustan sem tekur við að vera amk jafn góð og sú sem er að víkja. Þetta var ekki tilfellið þegar …
Tag: Tónlist
Það hefur lengi verið ljóst að Google hefur haft það á stefnuskránni að sameina alla tónlistarþjónustu á einn stað, fyrir nokkru var það ljóst að YouTube varð fyrir valinu, enda lang sterkasta vörumerki Google þegar kemur að tónlist. YTMusic er streymiþjónusta sem hægt og rólega hefur verið að fá viðbætur, svo mjög að í dag er YTMusic á sama stað og Spotify nokkurvegin er varðar framboð. og hefur náð fullum þroska sem streymiþjónusta. Þeir sem kaupa YouTube Premium fyrir auglýsingalaust …
Nýjustu innlegg