Return of the Razr.

Ég ætlaði að skrifa sutta hugleiðingu um Motorola Razr og endurkomu hans á markað, en þá rak ég augun í að Símon.is er bara búinn að því. Sem er miður, því þetta er áhugavert tæki, ekki endilega af því að það sem í því er sé eitthvað merkilegt, örgjörfinn er ekki bara síðasta árs örgörfi, heldur líka low end síðasta árs örgjörfi, skjárinn ekkert frábær, aðeins ein útgáfa af geymsluplássi og fleira í þeim dúr, ekki nóg með það. Heldur

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar