Það er þessi tími ársins, aftur.

Google kynnir nýjann síma og ég sit uppi með gamlan síma með “dated” hönnun. (já ég er svona hégómagjarn). Ég get glatt alla lesendur vefritins að ég er svo sannarlega búinn að forpanta minn Pixel 8 pro, og fæ með honum dásamlega fallegt Pixel úr í kaupbæti. Þá innan nokkurra daga verð ég farinn að rokka fallegann síma með fallegu úri, úri sem hefur þann ótvíræða kost að líta út eins og úr og vera hringlaga. Það er fallegt. Síminn

Continue Reading

Nokkrir betri dagar á Pixel 7pro

Nú vita lesendur vel að ég hef verið að notast við láns iPhone í nokkrar vikur, tæki sem ég hef haft mjög gaman af þó það kalli lítið til mín. Til að vera sem sanngjarnastur þá ákvað ég að notast við mitt primary sim kort í þessu tæki á meðan fikti varaði, eina sem ég notaði Pixel 6pro símann minn í á meðan á prófunum stóð var að notast við hann til að nettengja Pixelbókina mína. Mín niðurstaða var að

Continue Reading

Beðið eftir Google Pixel 7pro

Eins og þið vitið öll, þá er ég mjög áhugasamur um Pixel síma Google. Þetta eru einfaldlega þau tæki sem ég dái hvað mest. Núna er staðan sú að ég er haldinn því sem á fagmálinu er kallaður Græjukláði. Þetta er sama vandamál og ég átti við að etja sem barn og var að bíða eftir jólunum og hún Svala Björgvinsdóttir lýsir svo vel í laginu Ég hlakka svo til. þar sem söguhetjan leiðir okkur í gegnum þjáninguna sem felst

Continue Reading

6. Október. Merkjum dagatölin okkar

Næst verst geymda leyndarmál í snjallsímaheiminum verður opinberað þann 6. október næst komandi. Ásamt verst geymda leyndarmálinu. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um Pixel 7 og 7pro, ásamt úrinu, Pixel Watch. Þetta er allt að fá formlega opinberun þó að við vitum nánast allt um þessi tæki. Símarnir fá nýjan örgjörva, Tensor G2, sem er nokkuð fyrirsjáanlegt, G fyrir Gen, en Google tekst engu að síður að koma stóru G fyrir í branding svona til að halda G-inu

Continue Reading

Google lekar í fyrirrúmi.

Eins og áður þá hefur Google gengið mjög illa að halda hlutum útaffyrir sig, það lekur bókstaflega allt sem þau ætla sér að kynna. Staðan er sú að ég hreinlega man ekki eftir því tæki sem Google sendi frá sér sem ekki hafði fengið óhólflega lekaumfjöllun, við vitum bókstaflega allt nema mögulega verðið svona ca 2-3 vikum áður en eitthvað kemur frá þeim. Google mun halda sinn árlega I/O viðburð skv venju undir lok Maí. Allar líkur á blönduðum online

Continue Reading

Pixel úr og Jólakveðjur

Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið að bjóða uppá úralausn hingað til. Mögulega hef ég bara óvart haft rétt fyrir mér í fordómum mínum. Aðeins framtíðin mun segja til um það. En staðfesta mín fær að öllum líkindum alvöru prófraun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Þar sem sögurnar segja að Google

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar