Í beta lífstílnum með Android 13

Eins og áður þá hef ég sjaldnan getað beðið með að uppfæra öpp og önnur kerfi sem ég nota. Oftast er það svo að þegar Beta útgáfur Android byrja að rúlla út þarf ég að berjast við sjálfan mig að uppfæra ekki. Það tekst vanalega þangað til síðasta beta útgáfa viðkomandi Android stýrikerfis kemur út, það er oft ca 2-3 vikum áður en fyllbúin útgáfa birtist. Á þessu varð engin breyting í ár. Eins og oft áður þá gerist eitt

Continue Reading

Pixel “lekarnir” halda áfram að lenda.

Okkar allra besti Evan Blass hefur verið mjög öflugur undanfarnar vikur við að komast yfir Pixel upplýsingar og deilt þeim með okkur, í þessum síðasta hefur hann komist yfir risavaxna rendera, myndir af hlustrunum og lifestyle markaðsefni. Nú er svo komið að hann á sennilega bara eftir að komast yfir upptökurnar sem sýndar verða þann 19. okt, en eins og með aðra viðburði á covid tímum þá á ég von á infomercial viðburði, þar sem flestar kynningar hafa verið teknar

Continue Reading

Að bera í bakkafullann Pixel lækinn.

Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem við fáum að sjá þann 19 okt. Ég hef áður vísað í leka um þá tæknilegu eiginleika sem símarnir munu hafa. En það bætist meira í sarpinn. Núna hefur komið í ljós að allar líkur eru á að Google muni kynna til sögunnar 23W þráðlaust

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar