Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með…
Browsing Category Pabbi
Það sem gerist hjá mér í föðurhlutverkinu.
Óður til kaffis
Það er langt síðan ég henti hérna inn færslu um kaffi pervertinn sem býr í mér. En eins og þeir sem þekkja mig vita, þá drekk ég ótæpilega mikið af kaffi. Tvöfaldur Espresso Macchiato er…
Í afmælisgjöf frá Google?
Núna 3. Ágúst birtist loksins opinberlega hinn margumtalaði og ofsalega mikið lekni Pixel 4a, Sími sem átti að koma út opinberlega í Maí. En það frestaðist útaf dotlu. Ekki gat Google boðið mér í leyni…
Kemur í vor..
Síðastliðin október kynnti Google til leiks, aðra kynslóð þrálausra heyrnatóla, hún var kynnt 2 árum eftir upphaflegu heyrnatólin. Pixel buds, sem fengu aldrei formlega að vera kölluðu “truly wireless” af því að það er snúra…
Google upfærir Stadia
5 mánuðum eftir að Stadia opnaði fyrir þá sem þjást af straxveiki (hér er sá sem þetta skrifar ekki undanþeginn) hefur Google loksins opnað fyrir “gjaldfrjálsa” spilun, hún er gjaldfrjáls að því leitinu til að…
Endurbirting af endurbirtingu, comfort food á tímum Covid-19
Ég ætla að leyfa mér að endurbirta blogg frá haustinu 2007, sem var síðan aftur birt árið 2012, þar sem ég fór mikinn í matreiðslu, en upphaflega færslan var birt á meðan ég var heima…
Spádómar fyrir 2020.
Það er alltaf gaman að reyna að rýna í framtíðina og sjá hvað mun gerast, það er líka frábær leið til að setja eitthvað blað sem mun koma aftur og gefa fólki færi á að…
Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla
Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning. Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls…
Stadia; ekki dómur, dómur.
Nú þegar ég hef verið að leika mér með Stadia í 10 daga, get ég veitt smá innsýn í þessa þjónustu og hvort hún sé þess virði að eltast við hana. En fyrst þarf kanski…