Nú þegar ég hef verið að leika mér með Stadia í 10 daga, get ég veitt smá innsýn í þessa þjónustu og hvort hún sé þess virði að eltast við hana. En fyrst þarf kanski…
Browsing Category Pabbi
Það sem gerist hjá mér í föðurhlutverkinu.
Enn meira af Stadia.
Hér fyrir nokkrum vikum skrifaði ég mikið um Google Stadia, leikjastreymi þjónustu Google, núna er þjónustan að skella á. Á morgun verður þjónustan “live” og ég fæ í pósti kóða til að virkja þjónustuna, aðeins…
Þegar elsta dóttir mín á næst afmæli.
Þá ætla ég að gefa henni, eða kanski meira okkur, svona. Allavega eitthvað í þessum dúr. Það er bara svo lengi sem maður getur kveikt á ljósaperu með sítrónu og látið barnið úa og aa….
Jólakveðja.
Vefritið hefur legið í dvala mestann part ársins 2012, það þýðir ekki að það muni leggja upp laupana, þvert á móti kemur það til með að rísa eins og fuglinn fönix úr öskustónni, hvort það…
Akkúrat fimm ára.
Fyrir akkúrat 5 árum fæddist stóra stelpan mín, stelpan sem hefur gert líf okkar ríkara en okkur hefði órað fyrir. Hún kom okkur á óvart þessi elska, eins og svo oft síðan, tveim vikum fyrir…
Lov
Fyrir Tweet Follow @elmarinn
Leit
Tweet Follow @elmarinn
Fe
J Tweet Follow @elmarinn