PixelBuds 2 á leiðinni, gæti verið Apríl/Maí.

Orðið á götunni er að önnur kynslóð þráðlausra heyrnatóla Google, sem eiga að heita PixelBuds 2, já ég veit… Nafnið er alveg jafn vont og áður, jafnvel verra ef eitthvað er. Þau birtust í eitt augnabli á vefsíðu B&H í síðasta mánuði, þar sem verðið $179 var staðfest en án afhendingar dagsetningar. Sú síða var tekin niður nánast um leið. Síðan þá hafa þessi heyrnatól birst hér og þar í hinum ýmsu kerfum, FCC staðfesting, BlueTooth vottun og fleira í

Continue Reading

Nota kórónaveiruna til að finna hið eina sanna myndsímtala app..

Núna þegar við erum öll meira og minna föst heima hjá okkur, að bíða eftir að samkomubanni verið aflétt eða amk létt á takmörkunum er fullkomið tækifæri til að finna sér myndsímtala app sem virkar, eins og staðan er í dag er FaceTime sennilega best þekkta slíka lausnin, en hún er því miður aðeins aðgengileg tæplega helmings snjallsímanotenda á Íslandi, rúmlega helmingur þarf að nota eitthvað annað. En þetta þarf ekki að vera svona, því mikið magn svona appa er

Continue Reading

Kveðja Google Music, segja hæ við YouTube Music.

Í árdaga android, fyrripart árs 2011 var Google Music þjónusta sem ég var mikill aðdáandi fyrstu 6 mánuðina eftir beta gangsetningu var þjónustan aðeins í boði sem invite þjónusta. þegar þarna var komið gafst mér færi á að hlaða upp allt að 20.000. lögum án endurgjalds, ég man þegar ég fékk invite frá góðum vin hvað það gladdi mig. Þarna var framtíðin komin í mínum huga. Enda rippaði ég geisladiska eins og vindurinn þarna um sumarið til að hlaða inní

Continue Reading

Loksins, loksins… loksins.

Google, Apple og Amazon hafa á undanförnum árum verið að snjallvæða heimilin í heiminum, þessi fyrirtæki hafa öll verið að vinna að eigin platformum með einhverskonar blöndu af opnum stöðlum og eigin “secret sauce” þetta eitthvað sem á að tryggja að kúnninn velur þeirra vöru framyfir vöru keppinautarins. Öll fyrirtækin eiga það sameiginlegt að hafa náð miklum árangri, en ekki það miklum að eitthvað eitt fyriræki hafi tekið stórkostlega framúr hinum tveimur. Sem er sennilega ástæða þess að þau hafa

Continue Reading

Enn meira af Stadia.

Hér fyrir nokkrum vikum skrifaði ég mikið um Google Stadia, leikjastreymi þjónustu Google, núna er þjónustan að skella á. Á morgun verður þjónustan “live” og ég fæ í pósti kóða til að virkja þjónustuna, aðeins það vandamál að ég get ekki byrjað að spila með controllerunum sem ég pantaði, vegna þess að hann er ekki enn kominn til landsins, það er smá smuga að ég fái þá í hendurnar þann 28. Nóvember, en þá kemur gott fólk frá Þýskalandi og

Continue Reading

Streymistríðið..

Nú hefur Netflix sagt markaðnum hvernig gekk á síðasta fjórðungi, tekjur á hressilegri uppleið, áskrifendum fjölgar, og eru núna rúmlega 158milljón á heimsvísu. Sennilega hefur 3 sería af Stranger Things haft jákvæð áhrif á streymisrisann. En núna þegar Netflix hefur staðið í samkeppni við aðrar sreymisveitur á borð við Hulu, Amazon Prime, YouTube og línulega dagskrá í áratug fær Netflix að kenna á alvoru samkeppni, Disney sem á allt efni undir sólinni nánast setur Disney+ í “loftið” 12 Nóvember fyrir

Continue Reading

Í fyrra skiptið sem mamma reyndi að drepa pabba minn…

Einhverntíman sagði ég frá hinu skiptinu sem mamma reyndi að drepa pabba minn. Það var mögulega ekki jafn dramatískt og það hljómaði í upphafi, og sennilega þetta fyrra skipti ekki heldur. En þeir sem þekkja mig vita að ég elska kaffi, ég drekk mikið af því, en þó ekki nándar nærri jafni mikið og pabbi minn. Það hefur mögulega gerst nokkrum sinnum t.d. að hann hafi vaknað upp um miðja nótt til að fá sér einn bolla af svörtu kaffi,

Continue Reading

Google Stadia

Nú þegar ca tveir mánuðir (einn og hálfur til tveir og hálfur, eru í að Google Stadia verði hleypt af stokkunu er spenningur farinn að gera vart við sig. Google stríðir okkur með fréttum af því að Stadia Founders edition pakkarnir séu uppseldir í flestum löndum Evrópu (sem fá þjónustuna). Fyrir þá sem ekki vita, inniheldur Founders Edition: Sérstakann controller, í miðnætur bláum lit, Chromecast Ultra, 3. mánaða áskrift að Stadia Pro, Destiny 2 í heild sinni. Að auki inniheldur

Continue Reading

Stadia Founders edition

Í dag pantaði ég mér Stadia Founders edition. Fyrir þá sem ekki vita, þá er Stadia streymisleikjaþjónusta Google sem verður hleypt af stokkunum í Nóvember. En þeir sem þekkja mig þá er ég ekki mikill leikjaáhugamaður, en það getur vel breyst í svona casual gaming hjá mér, t.d. í sumarbústað eða eitthvað slíkt. Til að byrja með reikna ég með að ég þurfi að dulbúast sem Þjóðverji þangað til Stadia verður í boði á Íslandi. Stadia áskrift er tvennskonar, það

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar