Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með…
Browsing Category Í fréttum
hugleiðingar vettvangi og annarsstaðar.
Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?
Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum…
Flutningur
Það er opinbert, ég fékk boð um að færa tónlistina mína, ca 20 þúsund lög, frá Google Play Music yfir í YouTube Music, sem er ferli sem ég hef komið af stað núna. Hér er…
Að bera í bakkafullann lækinn. Google og messaging
Það er eins og ég reit í titilinn hérna að bera í bakkafullann lækinn að segja frá vandræðum Google þegar kemur að sannfærandi messaging formúlu, allt frá þeirri frábæru hugmynd sem Google Hangouts var, yfir…
Kemur í vor..
Síðastliðin október kynnti Google til leiks, aðra kynslóð þrálausra heyrnatóla, hún var kynnt 2 árum eftir upphaflegu heyrnatólin. Pixel buds, sem fengu aldrei formlega að vera kölluðu “truly wireless” af því að það er snúra…
#StreymiStríð mun Covid-19 hafa áhrif?
Ég hef áður skrifað örfá orð um streymistríðið sem hófst þegar Netflix tók þá stefnu að framleiða mikið af eigin efni í stað þess að láta hefðbundna aðila framleiða efni og kaupa það af þeim….
Google upfærir Stadia
5 mánuðum eftir að Stadia opnaði fyrir þá sem þjást af straxveiki (hér er sá sem þetta skrifar ekki undanþeginn) hefur Google loksins opnað fyrir “gjaldfrjálsa” spilun, hún er gjaldfrjáls að því leitinu til að…
PixelBuds 2 á leiðinni, gæti verið Apríl/Maí.
Orðið á götunni er að önnur kynslóð þráðlausra heyrnatóla Google, sem eiga að heita PixelBuds 2, já ég veit… Nafnið er alveg jafn vont og áður, jafnvel verra ef eitthvað er. Þau birtust í eitt…
Nota kórónaveiruna til að finna hið eina sanna myndsímtala app..
Núna þegar við erum öll meira og minna föst heima hjá okkur, að bíða eftir að samkomubanni verið aflétt eða amk létt á takmörkunum er fullkomið tækifæri til að finna sér myndsímtala app sem virkar,…