Eins og glöggir lesendur þessa örbloggs vita, þá eru miklar deilur í gangi á milli Google/Apple annarsvegar og þróunaraðila hinsvegar, þá er fyrst og fremst verið að tala um stóra aðila á borð við Netflix,…
Browsing Category Í fréttum
hugleiðingar vettvangi og annarsstaðar.
Undir lok árs
Þetta ár hefur verið áhugavert, fyrir Android áhugamanninn Elmar hefur það verið skemmtilegt og fullt af skemmtilegu slúðri sem bæði rættist og rættist ekki eins og gengur og gerist. Megi árið 2022 vera enn skemmtilegra,…
Pixel úr og Jólakveðjur
Eins og alþjóð veit, þá er ég ekki á snjallúravagninum. Hef sennilega oftar en talið verður kallað þau lausn í leit að vandamáli. Mögulega snýst þessi andúð mín um að “rétta” fyrirtækið hefur ekki verið…
Að bera í bakkafullann Pixel lækinn.
Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem…
Skellur, sannarlegur skellur.
Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að…
Google Reader, óður til rss og dauða hins “opna” internets.
Í árdaga internetsins veitti Google dásamlega þjónustu sem hér Google Reader, þau slökktu á þessari þjónustu árið 2013 og ég er enn fúll útí fyrirtækið fyrir þá aðgerð. Í stuttumáli var Google Reader RSS/ATOM lesari…
Google Stadia, tímamót.
Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með…
Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?
Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum…