YT Music, hægt og rólega.

Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst, þá er Google núna í miðjum klíðum að rífa Google Play Music í sundur. Hluti þjónustunnar fer til YouTube Music, hluti á haugana og hluti er amk í einhverskonar bið. Það má ekki gleyma að þegar verið er að taka niður þjónustu sem virkar og búin að ná ákveðnum þroska þá verður þjónustan sem tekur við að vera amk jafn góð og sú sem er að víkja. Þetta var ekki tilfellið þegar

Continue Reading

Widgets á Android og iOS

Í áratug bráðum hafa notendur Android getað sett heimaskjáinn sinn upp eins og þeim sýnist og raðað á hann þeim öppum sem þeir nota hvað oftast. Það er þessi eiginleiki sem hefur heillað mig hvað mest við Android frá upphafi, sú “heimild” sem ég hef haft til að láta hlutian líta út á ákveðinn hátt og eins og hentar mér hvað best. Að því sögðu þá er ekkert sem segir að það hvernig ég er með hlutina uppraðaða sé besta

Continue Reading

#LaunchNightIn

Núna 30. sept næstkomandi verður búnaðarkynning Google fyrir árið 2020. Þetta ár sem svo sannarlega hefur verið ár áskorana fyrir tækjaframleiðendur. En í reynd hafa framleiðendur verið að kynna mikið af áhugaverðum tækjum og nýjungum. Google er ekki sér á báti þar, þrátt fyrir að kynna Pixel 4a núna síðsumars sem gagnrýnendur og neytendur hafa tekið opnum örmum, frábært tæki á mjög hagstæðum kjörum. Eitthvað sem ég á von á að verði kynnt, eða ekki kynnt. Google hefur nú þegar

Continue Reading

Loksins í Chromebook

Það er frekar hallærislegt að segja frá því að besta leiðin til að tengja Android símann þinn við tölvu, er Your Phone appið frá Microsoft, Hvort heldur sem er að tengja saman Windows 10 tölvuna þína eða Chromebook tölvuna þína og raunverulega er þetta eina leiðin sem gerir eitthvað í líkingu við það sem notendur gera kröfu um. Fyrir nokkrum árum bætti Google við “Better Together” valmöguleiki sem leyfði Chromebook notendum að senda SMS og önnur skilaboð úr Android Messages

Continue Reading

Upplýsingaóreiða.

Það er ekkert nýtt að Google lendi í miklum lekum á búnaði sem fyrirtækið framleiðir, hvort sem þeir lekar eru skipulagðir af fyrirtækinu sjálfu eins og tilfelli Pixel 4 í fyrra, eða óheppni eins og tilfelli Pixel 3 árið 2018, en þá var nánast búið að birta ritdóm um tækið á rússneskum tæknisíðum áður en síminn kom formlega út. Núna er svo mikið af misvísandi lekum um Pixel línuna að það hálfa væri hellingur, mögulega hefur Googl breytt um strategíu

Continue Reading

Google Play Music komið að endalokum…

Það hefur lengi verið ljóst að Google hefur haft það á stefnuskránni að sameina alla tónlistarþjónustu á einn stað, fyrir nokkru var það ljóst að YouTube varð fyrir valinu, enda lang sterkasta vörumerki Google þegar kemur að tónlist. YTMusic er streymiþjónusta sem hægt og rólega hefur verið að fá viðbætur, svo mjög að í dag er YTMusic á sama stað og Spotify nokkurvegin er varðar framboð. og hefur náð fullum þroska sem streymiþjónusta. Þeir sem kaupa YouTube Premium fyrir auglýsingalaust

Continue Reading

Nokkrir dagar með Pixel 4XL

Það ætti ekki að koma neinum lesanda vefritsins á óvart að ég sé áhugamaður um Pixel símana frá Google. Ég hef átt þá alla, í XL útgáfunni, utan 3a, sem miðju dóttir mín fékk í venjulegu útgáfunni. Frá upphafi snerist Pixel verkefnið frekar snúist um að veita notendum bestu mögulegu upplifun af Android, frekar en að haka í einhver spekka box. Vissulega hafa símarnir alltaf verið vel spekkaðir, en aldrei í alveg efstu hillu. Símarnir hafa frá upphafi t.d. verið

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar