Farsímaljósmyndun.

Það vita það allir sem vilja vita, að besta general purpose farsímamyndavélin á markaðnum er enn þann dag í dag á Google Pixel 3, það fer að breytast fljótlega, ef ekki núna 10 sept, þá í byrjun okt í seinasta lagi. Það ber að geta þess, að jafnvel þó að ég standi enn og aftur við fullyrðinguna, besta myndavélin er sú sem þú ert með. Þá er erfitt að horfa framhjá þeirri staðreynd að þratt fyrir ótrúlega framþróun farsímamyndavéla, þá

Continue Reading

Android Q…. er Android 10

Svo, núna eftir 10 ár af áhugverðum eftirréttum kom að því að Google hætti að nefna hverja útgáfu eftir eftirréttum, ég man svo vel eftir því þegar Eclair kom út.. Gingerbread var líka skemmtileg…. Stærsta einstaka breytingin sem ég man eftir var IceCream Sandwitch…. þ.e.a.s. alveg þangað til Oreo kom út, núna erum við á útgáfu númer 9 sem hefur hið dásamlega ófrumlega nafn, Pie. En eftir það verður notast við tölur, og sú útgáfa sem ég er núna að

Continue Reading

Enn kyrfilegar lekið.

Fyrir nokkrum mánuðum, og aftur fyrir nokkrum vikum, gerði ég grín að því hversu kyrfilega Google, eða einhver annar, náði að leka Pixel 3 og Pixel 3a símunum sem komu frá fyrirtækinu síðastliðið haust og aftur í vor. Þeir lekar áttu það sameiginlegt að Google virtist ekki hafa mikla stjórn á þeim, og við vissum nánast allt um símana þegar þeir voru kynntir. Í tilfelli Pixel 3 var þetta svo pínlegt að það eina sem Rick Osterloh gat gert á

Continue Reading

BT FastPair

Það eru alltaf fleiri og fleiri símaframleiðendur að hætta að framleiða síma með headfone tengi, Pixel 3A var mjög gleðileg undantekning, en til að mynda mun Note 10 að öllum líkindum ekki hafa slíkt tengi sem eykur líkurnar á því að Galaxy s10 sé síðasti high end síminn frá Samsung sem hefur þetta tengi. Þessi þróun eykur enn þörfina á góðum lausnum varðandi BlueTooth tækni, en mín persónulega tilfinning hefur lengi verið sú að BT sé aaaalveg að verða geðveikt,

Continue Reading

YouTube premium á Íslandi.

Fyrir glögga þá án allra fréttatilkynninga opnaðist fyrir áskrift að YouTube premium á Íslandi nýlega, þetta gerir YouTube þyrstum íslendingum kost á adfree aðgang að YouTube, ásamt aðgangi að YouTube music, sem er streymiþjónusta á pari við Spotify, nú er ég svo invested í Spotify að ég sé ekki fyrir mér að skipta yfir, en það er um að gera að taka frímánuðinn og prófa, kanski er adfree aðgangur að YouTube þess virði að borga €11.99 (ca 1700.-ISK) á mánuði.

Continue Reading

Aðeins af Jony Ive

Vissulega er það svo að ég persónulega er enginn sérstakur aðdáandi Apple, en mér finnst samt viðeigandi að setja nokkur orð á blað um þennan áhrifamikla mann innan Apple sem nú hefur stigið (verið ýtt?) til hliðar. Jony Ive hafði sem megin hönnuður Apple mikil áhrif og ásamt Steve Jobs gerðu þeir það að verkum að tölvur og tæknihlutir sem við notum í daglegu lífi okkar urðu að fallegum hlutum sem fólk þurfti ekki endilega að fela einhversstaðar. Þeir unnu

Continue Reading

Á ferðalagi…

Núna sit ég á Landvetter flugvellinum í Gautaborg að bíða eftir flugi heim í gegnum Kaupmannahöfn. Ég hef áður lýst því hvernig Keflavíkurvöllur hefur versnað á undanförnum árum, og er svo komið núna að það er ekki einusinni hægt að fá almennilegt kaffi þar. Landvetter, þó að hann sé mun minni í umfangi en Keflavík, hefur hann góða flóru af veitingum, afþreyingu og umfram allt, virkilega gott kaffi á nokkrum stöðum. Svona 3ju bylgju kaffi fyrir þá sem það vilja.

Continue Reading

Kyrfilega lekið… #2

Nýlega skrifaði ég stuttann pistil um hversu kyrfilega Pixel 3 lak í aðdraganda þess að hann var kynntur, og að ólíklegt væri að nýja tæki Google, Pixel 3a yrði jafn kyrfilega lekið…. Það þarf ekki að spyrja að því, internetið bað mig um að halda aðeins á bjórnum sínum... Hér kemur allt fram, stærð, litir, upplausn, minni, örgörfi, notendaleiðbeiningar, verð og allt hitt… Semsagt, það er opinbert Pixel 3 línan öll fær þann heiður að vera sú lína sem mest

Continue Reading

Að klippa á snúruna.

Það er talsverð hreifing á íslandi eins og annarsstaðar þar sem fólk vill losna við myndlykla símafyrirtækjanna, oftast fyrir annarskonar myndlykil, annaðhvort í formi Apple TV eða einhverskonar Andorid TV kassa. Nú tilheyri ég ekki endilega þeim hópi, og fer myndlykill Símans ekki í taugarnar á mér, en ég hef engu að síður ákveðna samúð með þessu sjónarmiði og að sjálfsögðu ætti það að vera valkostur að vera með aðgang að sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone alfarið í appi. Einn þeirra

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar