Að bera í bakkafullann lækinn. Google og messaging

Það er eins og ég reit í titilinn hérna að bera í bakkafullann lækinn að segja frá vandræðum Google þegar kemur að sannfærandi messaging formúlu, allt frá þeirri frábæru hugmynd sem Google Hangouts var, yfir í skelfinguna sem var Allo (þjónusta sem ég notaði og hafði gaman af, en fáir notuðu). En uppá síðkastið hefur fyrirtækið tekið sig taki og ákveðið að Messages appið sem kemur með hverjum og einum Android síma verði þeirra leið að iMessage klóni, það byrjaði

Continue Reading

Kemur í vor..

Síðastliðin október kynnti Google til leiks, aðra kynslóð þrálausra heyrnatóla, hún var kynnt 2 árum eftir upphaflegu heyrnatólin. Pixel buds, sem fengu aldrei formlega að vera kölluðu “truly wireless” af því að það er snúra á milli vinstri og hægri hlustanna. Þau heyrnatól voru vissulega ekki gallalaus, en þau voru að mörgu leiti ágæt. Fyrir það sem þau eru hljómuðu það nokkuð sæmilega, reyndar mjög léleg umhverfishljóðs einangrun í þeim. En það er samt eitthvað sem maður má búast við

Continue Reading

#StreymiStríð mun Covid-19 hafa áhrif?

Ég hef áður skrifað örfá orð um streymistríðið sem hófst þegar Netflix tók þá stefnu að framleiða mikið af eigin efni í stað þess að láta hefðbundna aðila framleiða efni og kaupa það af þeim. Sú ákvörðun að mörgu leiti neyddi aðila eins og HBO, Disney, CBS og aðra til að fara í að útbúa sína eigin streymisveitu, ákvörðun sem gerir það að verkum að í stað þess að neytendur geti fyrir fasta upphæð á mánuði fyrir aðgang að öllu

Continue Reading

Google upfærir Stadia

5 mánuðum eftir að Stadia opnaði fyrir þá sem þjást af straxveiki (hér er sá sem þetta skrifar ekki undanþeginn) hefur Google loksins opnað fyrir “gjaldfrjálsa” spilun, hún er gjaldfrjáls að því leitinu til að það þarf ekki að greiða áskriftargjald til að hafa aðgang að þjónustunni, en leikina þarf spilari engu að síður að kaupa, og það eru enn ákveðin fríðindi fólgin í því að greiða áskriftina, ódýrari leikir, nokkrir ókeypis leikir í hverjum mánuði, 4K streymi (vs. 1080p

Continue Reading

PixelBuds 2 á leiðinni, gæti verið Apríl/Maí.

Orðið á götunni er að önnur kynslóð þráðlausra heyrnatóla Google, sem eiga að heita PixelBuds 2, já ég veit… Nafnið er alveg jafn vont og áður, jafnvel verra ef eitthvað er. Þau birtust í eitt augnabli á vefsíðu B&H í síðasta mánuði, þar sem verðið $179 var staðfest en án afhendingar dagsetningar. Sú síða var tekin niður nánast um leið. Síðan þá hafa þessi heyrnatól birst hér og þar í hinum ýmsu kerfum, FCC staðfesting, BlueTooth vottun og fleira í

Continue Reading

Nota kórónaveiruna til að finna hið eina sanna myndsímtala app..

Núna þegar við erum öll meira og minna föst heima hjá okkur, að bíða eftir að samkomubanni verið aflétt eða amk létt á takmörkunum er fullkomið tækifæri til að finna sér myndsímtala app sem virkar, eins og staðan er í dag er FaceTime sennilega best þekkta slíka lausnin, en hún er því miður aðeins aðgengileg tæplega helmings snjallsímanotenda á Íslandi, rúmlega helmingur þarf að nota eitthvað annað. En þetta þarf ekki að vera svona, því mikið magn svona appa er

Continue Reading

Kveðja Google Music, segja hæ við YouTube Music.

Í árdaga android, fyrripart árs 2011 var Google Music þjónusta sem ég var mikill aðdáandi fyrstu 6 mánuðina eftir beta gangsetningu var þjónustan aðeins í boði sem invite þjónusta. þegar þarna var komið gafst mér færi á að hlaða upp allt að 20.000. lögum án endurgjalds, ég man þegar ég fékk invite frá góðum vin hvað það gladdi mig. Þarna var framtíðin komin í mínum huga. Enda rippaði ég geisladiska eins og vindurinn þarna um sumarið til að hlaða inní

Continue Reading

Loksins, loksins… loksins.

Google, Apple og Amazon hafa á undanförnum árum verið að snjallvæða heimilin í heiminum, þessi fyrirtæki hafa öll verið að vinna að eigin platformum með einhverskonar blöndu af opnum stöðlum og eigin “secret sauce” þetta eitthvað sem á að tryggja að kúnninn velur þeirra vöru framyfir vöru keppinautarins. Öll fyrirtækin eiga það sameiginlegt að hafa náð miklum árangri, en ekki það miklum að eitthvað eitt fyriræki hafi tekið stórkostlega framúr hinum tveimur. Sem er sennilega ástæða þess að þau hafa

Continue Reading

Enn meira af Stadia.

Hér fyrir nokkrum vikum skrifaði ég mikið um Google Stadia, leikjastreymi þjónustu Google, núna er þjónustan að skella á. Á morgun verður þjónustan “live” og ég fæ í pósti kóða til að virkja þjónustuna, aðeins það vandamál að ég get ekki byrjað að spila með controllerunum sem ég pantaði, vegna þess að hann er ekki enn kominn til landsins, það er smá smuga að ég fái þá í hendurnar þann 28. Nóvember, en þá kemur gott fólk frá Þýskalandi og

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar