Núna þegar jarðskjálftar ríða yfir Reykjanesskagann þá fáum við íslendinar að kynnast virkni í Android sem kynnt var til leiks á Google I/O árið 2020 og rúllað út síðar það ár í Bandaríkjunum og hefur hægt og rólega verið rúlla út til annarra landa síðan. Allir símar dagsins í dag búa yfir hröðunarskynjara, nema sem nemur minnstu hreyfingar tæksins og hjálpa til við að segja stýrikerfinu hverni síminn snýr, hvort það sé verið að ganga, hjóla etc með símann og …
Tag: Pixel6Pro
Þeir eru ófáir dálksentimetrarnir af lekum varðandi nýjustu síma Google, en í dag fengu þeir formlega kynningu frá fyrirtækinu, þetta var þessi upplýsingaauglýsing sem við höfum fengið að kynnast á covid tímum, streymt á YouTube rás Google. Það var svosem ekki mikið sem við ekki vissum, en við bíðum enn eftir formlegum dómum tæknisíða í bandaríkjunum. Mjög margir símar komnir í hendur á blaðamönnum en þeir hafa ekki fengið að fjalla almennilega um tækin, annað en að segja frá helstu …
Þar sem að það eru ekki nema 10 dagar í að Google frumsýni nýjustu símana sína, Pixel 6 g Pixel 6 pro. Þá bætist nokkuð regulega í þær upplýsingar sem við höfum um það sem við fáum að sjá þann 19 okt. Ég hef áður vísað í leka um þá tæknilegu eiginleika sem símarnir munu hafa. En það bætist meira í sarpinn. Núna hefur komið í ljós að allar líkur eru á að Google muni kynna til sögunnar 23W þráðlaust …
VIð vitum það að verðlagning farsíma er eitt af því allra síðasta sem fær formlega afgreiðslu af hálfu framleiðanda áður en þeir verða kynntir. En núna virðast einhverjar upplýsingar um verðlagningu Pixel 6 og Pixel 6 pro að leka út, amk í Evrópu. Minni síminn kemur líklega til með að kosta um €649.- á meðan pro útgáfan €899.- Séu þessu verð rétt, sem best er að taka með miklum fyrirvara, þá er nýji Pixel 6 aðeins €20.- dýrari en hinn …
Þá lekur allskonar gotterý varðandi nýjann Pixel 6pro síma sem verður að öllum líkindum kynntur núna í október. Það verður margir dálkmetrar skrifaðir um kynningu Apple í dag, þannig að ég ætla ekki að bæta mikið við það. Enda ekki endilega á mínu áhugasviði þó að ég hafi horft á kynninguna, þetta var mjög öflug infomercial sem aðeins Apple ræður við að gera. En eftir kynninguna stendur uppúr hve óspennandi þetta allt saman var. Um leið og þetta var í …
Nýjustu innlegg