Blog Posts

Af lestri og öðru.

Á náttborðinu mínu núna liggur bók sem heitir “Það var ekki ég”, stórfín bók eftir þýsk-íslenskan rithöfund að nafni Kristof Magnusson. Svartur á leik bíður mín, ásamt því að ég geri ráð fyrir því að kaupa Dan Brown þegar hann kemur út. Ég hef alltaf gaman af honum, kanski vegna þess að hann gerir ekki alltof miklar kröfur til lesandans eins og góðra spennusagna höfunda er siður. Að lokum er mikilvægt að geta þess að YYY’s ætla að gefa út

Continue Reading

Jólakveðja.

Vefritið hefur legið í dvala mestann part ársins 2012, það þýðir ekki að það muni leggja upp laupana, þvert á móti kemur það til með að rísa eins og fuglinn fönix úr öskustónni, hvort það verður á komandi ári er alls óvíst, en engu að síður langar vefritinu að óska vinum ættingjum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, friðar og farsældar á komandi ári. Hér er eldaður Hamborgarhryggur að A-Skaftfellskum sið. Með öllu því sem hin gamla herraþjóð kenndi okkur að

Continue Reading

Aðventan.

Ég hef svosem áður skrifað það hér að mér finnst Aðventan vera einhver al skemmtilegasti tími ársins, veit ekki hvað það er, en kuldinn, myrkrið, jólaljósin og stemningin er eitthvað sem ég hreinlega elska. Á þessum tíma kem ég mestu í verk fyrir sjálfann mig, ég er duglegastur að hlusta á tónlist sem ég hef ekki heyrt áður. Ég kemst yfir lestur á flestum bókum etc. Nú er það þannig að nýjasti meðlimur tölusafns míns hefur aukið lestur til muna,

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar