Nú hefur Netflix sagt markaðnum hvernig gekk á síðasta fjórðungi, tekjur á hressilegri uppleið, áskrifendum fjölgar, og eru núna rúmlega 158milljón á heimsvísu. Sennilega hefur 3 sería af Stranger Things haft jákvæð áhrif á streymisrisann. En núna þegar Netflix hefur staðið í samkeppni við aðrar sreymisveitur á borð við Hulu, Amazon Prime, YouTube og línulega dagskrá í áratug fær Netflix að kenna á alvoru samkeppni, Disney sem á allt efni undir sólinni nánast setur Disney+ í “loftið” 12 Nóvember fyrir …
Blog Posts
Google kynnti vörurnar sínar þetta haustið í dag, til að byrja með kom tilkynning um að Stadia verði “Live” þann 19. nóvember, sem er afmælisdagur mömmu minnar, reikna með að það sé ástæða tímasetningarinnar. Það koma ný PixelBuds heyrnatól, mun meiri breyting en ég hafði gert ráð fyrir. En Google var greininlega svo mikið í mun að kynna heyrnatólin, að ekki aðeins voru þau fyrst á dagskrá, heldur fara þau ekki í sölu fyrr en á vormánuðum 2020. 5 tíma …
Núna eftir 6 daga verður næsti nýji síminn minn kynntur. Það er alveg hægt að segja að ég sé nokkuð spenntur, honum hefur verið kyrfilega lekið eins og fyrri kynslóðum, þá sérstaklega Pixel 3 í fyrra. Við þekkjum nánast öll smáatrið beggja símtækja, Pixel 4 og Pixel 4XL. Það er því að bera í bakkafullann lækinn að bæta þar við, það er skemmst frá því að segja að það verður kynntur nýr Pixel sími 15. okt, og ég mun að …
Einhverntíman sagði ég frá hinu skiptinu sem mamma reyndi að drepa pabba minn. Það var mögulega ekki jafn dramatískt og það hljómaði í upphafi, og sennilega þetta fyrra skipti ekki heldur. En þeir sem þekkja mig vita að ég elska kaffi, ég drekk mikið af því, en þó ekki nándar nærri jafni mikið og pabbi minn. Það hefur mögulega gerst nokkrum sinnum t.d. að hann hafi vaknað upp um miðja nótt til að fá sér einn bolla af svörtu kaffi, …
Samkvæmt lekum, sem nóg er af varðandi Pixel 4 btw, þá virðist Google ætla að ferska aðeins uppá Pixel Buds headfónana sem komu frá fyrirtækinu fyrir tveimur árum. Sem eigandi fyrstu kynslóðar þessara heyrnatóla fagna ég þessum fréttum. Enn hefur ekki mikið lekið út varðandi þessi nýju heyrnatól, annað en að þau verða að öllum líkindum kynnt núna 15. október. Verður kapall á milli heyrnatólanna, eins og núverandi módel, kapall sem hefur farið í taugarnar á mörgum þó ég sé …
Það er ekkert leyndarmál að ég keypti mér Google Stadia Founders edition uppá von og óvon að ég geti notað þá þjónustu hérna heima. En í millitíðinni þá ætti ég að geta notað aðra þjónustu sem Google er að setja í loftið, eitthvað sem kallast Google Play Pass, og er áskriftarþjónusta á borð við Apple Arcade, þessi þjónusta kallar að vísu ekki á uppfærslu á stýrikerfi, mögulega vegna þess að Google getur illa bundið þjónustu við nýjustu útgáfu af Android, …
Nú þegar ca tveir mánuðir (einn og hálfur til tveir og hálfur, eru í að Google Stadia verði hleypt af stokkunu er spenningur farinn að gera vart við sig. Google stríðir okkur með fréttum af því að Stadia Founders edition pakkarnir séu uppseldir í flestum löndum Evrópu (sem fá þjónustuna). Fyrir þá sem ekki vita, inniheldur Founders Edition: Sérstakann controller, í miðnætur bláum lit, Chromecast Ultra, 3. mánaða áskrift að Stadia Pro, Destiny 2 í heild sinni. Að auki inniheldur …
Nú er það staðfest að næsti viðburður Google fyrir kynningar á nýjum tækjum verður það 15 okt, 2019. Síminn sjálfur er sennilega verst geymda leyndarmál í heiminum, amk varðandi síma. Við vitum að hann verður með 90Hz skjá, jibbí, við vitum að hann verður með tveimur “bak” myndavelum og ToF nema, við vitum að hann verður með þykku enni til að hýsa fullt rassgat af nemum (ekkert notch, sem er kostur) á borð við andlitsskanna, soli radar og eitthvað fleira, …
Þá getur oft verið erfitt að stoppa þá, Google hefði átt að læra þetta með Pixel 3 í fyrra. En sá sími hafði lekið svo kyrfilega að það var ekkert eftir að segja frá. Ég hef verið með slíkann síma núna í ár, og finnst hann algerlega frábær, fyrir utan hið nánast pervertíska “notch” sem er skelfilegt tískuslys. Slík lausn, á aldrei rétt á sér. Frekar vil ég hafa hátt enni, en notch. En hátt enni er einmitt það sem …
Nýjustu innlegg