Ætlar þú að drekka þetta!!?!!?

Þeir sem þekkja mig, vita að ég nýt þess að drekka kaffi. Sennilega meira en flestir. Minn bolli of choice er tvöfaldur Espressó macchiato, sem eins og allir eiga að vita er tvöfaldur Espressó, mengaður með smá mjólkurfroðu. Besti slíkur bolli á höfuðborgarsvæðinu fæst á Kaffi Laugarlæk, sem vill svo skemmtilega til að er einmitt í mínu nánasta nágrenni, mæli með því að allir lesendur vefritsins rúlli þar við fyrir bolla, og jafnvel eitthvað gott að borða. Frábær matur á

Continue Reading

Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla

Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning. Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi ár. Árið sem senn er liðið hefur reynst skemmtilegt, með mörgum nýjum græjum og leikföngum, komandi ár 2020 mun gera það sama, ég veit að ég mun eignast ný Pixelbuds sem ég hlakka til að segja ykkur frá, ég mun að öllum líkindum eignast

Continue Reading

Loksins, loksins… loksins.

Google, Apple og Amazon hafa á undanförnum árum verið að snjallvæða heimilin í heiminum, þessi fyrirtæki hafa öll verið að vinna að eigin platformum með einhverskonar blöndu af opnum stöðlum og eigin “secret sauce” þetta eitthvað sem á að tryggja að kúnninn velur þeirra vöru framyfir vöru keppinautarins. Öll fyrirtækin eiga það sameiginlegt að hafa náð miklum árangri, en ekki það miklum að eitthvað eitt fyriræki hafi tekið stórkostlega framúr hinum tveimur. Sem er sennilega ástæða þess að þau hafa

Continue Reading

Pixel XL, til minningar.

Fyrir réttum 3 árum eignaðist ég fyrsta af mörgum Pixel símum sem ég hef átt, hann var ó svo fallegur, ál boddý, frábær skjár. Og best in class myndavél. Þetta var orginal Pixel síminn, ég man þegar Rick Osterloh stóð á sviðinu og kynnti símann, þann síðasta sem Google hefur tekist að framleiða án þess að honum hafi verið kyrfilega lekið fyrirfram. En hvernig hefur honum farnast, þessum fyrsta Pixel síma? Þetta ákveðna eintak hefur gengið í gegnum margt á

Continue Reading

Return of the Razr.

Ég ætlaði að skrifa sutta hugleiðingu um Motorola Razr og endurkomu hans á markað, en þá rak ég augun í að Símon.is er bara búinn að því. Sem er miður, því þetta er áhugavert tæki, ekki endilega af því að það sem í því er sé eitthvað merkilegt, örgjörfinn er ekki bara síðasta árs örgörfi, heldur líka low end síðasta árs örgjörfi, skjárinn ekkert frábær, aðeins ein útgáfa af geymsluplássi og fleira í þeim dúr, ekki nóg með það. Heldur

Continue Reading

Enn meira af Stadia.

Hér fyrir nokkrum vikum skrifaði ég mikið um Google Stadia, leikjastreymi þjónustu Google, núna er þjónustan að skella á. Á morgun verður þjónustan “live” og ég fæ í pósti kóða til að virkja þjónustuna, aðeins það vandamál að ég get ekki byrjað að spila með controllerunum sem ég pantaði, vegna þess að hann er ekki enn kominn til landsins, það er smá smuga að ég fái þá í hendurnar þann 28. Nóvember, en þá kemur gott fólk frá Þýskalandi og

Continue Reading

Nokkrir dagar með Pixel 4XL

Það ætti ekki að koma neinum lesanda vefritsins á óvart að ég sé áhugamaður um Pixel símana frá Google. Ég hef átt þá alla, í XL útgáfunni, utan 3a, sem miðju dóttir mín fékk í venjulegu útgáfunni. Frá upphafi snerist Pixel verkefnið frekar snúist um að veita notendum bestu mögulegu upplifun af Android, frekar en að haka í einhver spekka box. Vissulega hafa símarnir alltaf verið vel spekkaðir, en aldrei í alveg efstu hillu. Símarnir hafa frá upphafi t.d. verið

Continue Reading

Streymistríðið..

Nú hefur Netflix sagt markaðnum hvernig gekk á síðasta fjórðungi, tekjur á hressilegri uppleið, áskrifendum fjölgar, og eru núna rúmlega 158milljón á heimsvísu. Sennilega hefur 3 sería af Stranger Things haft jákvæð áhrif á streymisrisann. En núna þegar Netflix hefur staðið í samkeppni við aðrar sreymisveitur á borð við Hulu, Amazon Prime, YouTube og línulega dagskrá í áratug fær Netflix að kenna á alvoru samkeppni, Disney sem á allt efni undir sólinni nánast setur Disney+ í “loftið” 12 Nóvember fyrir

Continue Reading

Eftir opinberun.

Google kynnti vörurnar sínar þetta haustið í dag, til að byrja með kom tilkynning um að Stadia verði “Live” þann 19. nóvember, sem er afmælisdagur mömmu minnar, reikna með að það sé ástæða tímasetningarinnar. Það koma ný PixelBuds heyrnatól, mun meiri breyting en ég hafði gert ráð fyrir. En Google var greininlega svo mikið í mun að kynna heyrnatólin, að ekki aðeins voru þau fyrst á dagskrá, heldur fara þau ekki í sölu fyrr en á vormánuðum 2020. 5 tíma

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar